2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Blað brotið í upplýsingagjöf til ferðalanga um Ísland

Markaðsstofur landshlutanna hafa ýtt úr vör langstærsta samstarfsverkefni sem samtökin hafa ráðist í. Verkefnið er mikilvægur hlekkur í enduruppbyggingu ferðaþjónustunnar í kjölfar heimsfaraldurs. Dagný Jóhannsdóttir framkvæmdarstjóri Markaðsstofu Suðurlands Markaðsstofur landshlutanna, MAS, ýttu úr vör í síðustu viku samstarfsverkefni sem miðar að því að auðvelda og hvetja enn frekar...

Hlaðvarp Eystrahorns

Nú í vikunni kom fyrsti hlaðvarpsþáttur Eystrahorns á netið. Með því að framleiða hlaðvörp erum við að stækka miðilinn, ná til stærri markhóps og búa til meira áhugavert efni fyrir íbúa í Sveitarfélaginu Hornafirði. Í þáttunum er lögð áhersla á mannlega þáttinn, við kynnumst áhugaverðu fólki í samfélaginu okkar og fáum innsýn í þeirra líf. Hægt...

Flokkunarstöðvar á Höfn í Hornafirði

Áhaldahúsið hefur nú lokið við að setja upp tvær flokkunarstöðvar, við Miðbæ og á Óslandshæð. Stöðvarnar eru hugsaðar fyrir ferðamenn og aðra vegfarendur sem eiga leið hjá. Boðið er upp á losun á óflokkuðu sorpi, endurvinnanlegu plasti, pappír, pappa og málmum og skilagjaldskyldum dósum og flöskum. Vænst er þess að vel...

Jólaminningar

Með kveðju til eldri Hornfirðinga Þegar ritstjóri Eystrahorns fór þess á leit við mig að ég sendi grein frá Félagi eldri Hornfirðinga í jólablaðið sá ég að lítið var til að skrifa um síðan ég tók við formennsku í félaginu 6. júní. Starfsemin hefur einkennst af covid-19 og lítið sem ekkert verið...

Ungmennastarf

Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu í gegnum evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið KNOW HUBs fjallar um valdeflingu jaðarhópa og kaus setrið að leggja áherslu á unga fólkið enda hafa niðurstöður fyrri verkefna Nýheima sýnt að ungmenni í...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...