2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Þrítugsafmæli Kiwanisklúbbsins Óss – saga hans í nútíð og fortíð

Þann 12. september fagnar Kiwanisklúbburinn Ós 30 ára afmæli sínu en hann var stofnaður 1987 og vígður 4. maí 1988. Á tímamótum sem þessum er vel við hæfi að líta um öxl og rifja upp aðdraganda að stofnun klúbbsins og sögu hans. Árið 1975 var haldið 5. Umdæmisþing Kiwanis hér á Höfn í Hornafirði og reynt í framhaldi af...

Útskrift frá FAS

Þann 26. maí fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 20 stúdentar, einn nemandi lauk námi í fjallamennsku, tveir nemendur luku framhaldsskólaprófi, einn útskrifaðist af fisktæknibraut, einn nemandi útskrifaðist úr tækniteiknun og einn nemandi lauk A stigi vélstjórnar. Nýstúdentar eru: Aleksandra Wieslawa Ksepko, Arnar Ingi Jónsson, Arndís Ósk Magnúsdóttir, Birkir Atli Einarsson, Birkir Fannar Brynjúlfsson, Brandur Ingi Stefánsson,...

Humarhátíð – Er það ekki?

Nú nálgast helgin óðum og Humarhátíðin færist nær. Allt er þetta að taka á sig mynd sem fer að fljóta út á netið næstu daga. Sem er bara spennandi. Humarhátíðarnefndin í ár er sett saman af fólki sem kemur úr öllum áttum. Við erum að leggja í vegferð sem við vonumst til að beri þann árangur að Humarhátíðin okkar verði...

Undankeppni hönnunarkeppni Samfés

Þann 17. janúar síðastliðinn hélt Þrykkjan Félagsmiðstöðin á Höfn undankeppni í Nýheimum í Stíll Hönnunarkeppni Samfés, þemað í ár er 90‘s. Liðið sem vinnur flottustu hönnunina fer í 1. sæti og fær að fara fyrir hönd Þrykkjunnar til Reykjavíkur að keppa 2.febrúar en einnig fær liðið í öðru sæti að fara til Reykjavíkur að keppa þar líka í Stíll Hönnunarkeppni Samfés...

Hornafjörður togaði okkur til sín

Gunnar og Helena eru starfandi og búandi hér á Höfn þessi misserin. Hornafjarðarævintýrið byrjaði á þann veg að Helena heimsótti bróður sinn og mágkonu sem höfðu keypt sér hús og opnað veitingastaðinn Ottó. Staðurinn togaði Helenu til sín, sem flutti haustið 2018 og Gunnar, hundur og kettir komu í kjölfarið. Gunnar er heilsunuddari í Sporthöllinni og sjúkraliði...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...