2 C
Hornafjörður
26. apríl 2024

Opið hús í leikskólanum Sjónarhóli

Fimmtudaginn 1. nóvember n.k. er íbúum í sveitarfélaginu boðið að koma og skoða leikskólann okkar frá klukkan 16.15 til klukkan 18.00. Sjónarhóll er sex deilda leikskóli. Fyrstu börnin hófu skólagöngu þann 20. ágúst á þessu ári en þá höfðu starfsmenn undirbúið opnunina frá 14. ágúst ásamt því að sitja sameiginleg námskeið um uppeldi til ábyrgðar, tákn með tali, uppeldi sem...

Stíll hönnunarkeppni

Um helgina fóru undirrituð til Reykjavíkur til að keppa í Stíl sem er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva. Í keppninni í ár voru 18 lið frá 16 félagsmiðstöðvum og lentum við í 3. sæti og erum við mjög stolt af árangri okkar. Þemað í ár var geimurinn og hönnuðum við og saumuðum kjól með tilvísun í tunglið...

Kvennaverkfall á Höfn

Jafnrétti er barátta sem seint ætlar að taka enda, árið 1975 lögðu um 90% allra kvenna á Íslandi niður störf til þess að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaðnum og krefjast jafnréttis í réttinda- og kjaramálum. Síðan hafa konur lagt niður störf og mótmælt árin 1985, 2005, 2010, 2016, 2018 og nú í sjöunda sinn verður...

Rjómavöffluballið í Ekru

Þann 26. janúar fór fram vöffluball á vegum Félags eldri Hornfirðinga. Haft var samband við Nemendaráð FAS og Ungmennaráð Hornafjarðar og ungmennum boðið að koma. Fjórir nemendur úr FAS mættu og skemmtu sér konunglega. Alls konar dansar voru dansaðir og þótti ungmennunum skemmtilegt að læra þá. Þetta var öðruvísi en böll sem...

Þrettándagleði Menningarmiðstöðvarinnar

Aðventan reyndist heldur óhefðbundin og samkomur bæði fámennar og sjaldgæfar á árinu sem var að líða en þessar takmarkanir fólu einnig í sér lærdóm um hvernig má vera saman og gera skemmtilegt án þess að hittast. Menningarmiðstöðin blés til Þrettándagleði í bókasafninu og streymdi á netinu þar sem hátíðarnar voru kvaddar með svolítilli viðhöfn. Dregnir...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...