2 C
Hornafjörður
7. maí 2024

Áherslur í heilsueflandi samfélagi næstu vikurnar

Á þessu ári eru svefn og geðrækt áhersluþættir heilsueflandi samfélags í sveitarfélaginu og af því tilefni er Geðlestin https://gedlestin.is/ væntanleg í heimsókn til okkar í mars. Þá mun sveitarfélagið bjóða upp á fyrirlestur með Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn og mikilvægi hans fyrir heilsu, líðan og árangur. Fyrirlesturinn sem verður rafrænn og öllum opinn verður mánudaginn...

Hlaðvarp Eystrahorns

Nú í vikunni kom fyrsti hlaðvarpsþáttur Eystrahorns á netið. Með því að framleiða hlaðvörp erum við að stækka miðilinn, ná til stærri markhóps og búa til meira áhugavert efni fyrir íbúa í Sveitarfélaginu Hornafirði. Í þáttunum er lögð áhersla á mannlega þáttinn, við kynnumst áhugaverðu fólki í samfélaginu okkar og fáum innsýn í þeirra líf. Hægt...

Slysavarnardeildin Framtíð

Að vera í Slysavarnafélaginu Framtíðinni færir manni skilning á orðatiltækinu að “maður er manns gaman”. Þetta má til sanns vegar færa þegar fjallað er um Slysavarnadeildina Framtíðina en þar er gaman að starfa. Markmiðið er helst slysavarnir og fjáraflanir, og oft mikil skemmtileg og gefandi vinna sem þarf að inna af hendi. Annað hvert ár eru haldin...

Gamanleikur í Svavarssafni

Guðrún vaknar í kistu í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla athöfnina. Um það hverfist sagan í kolsvarta gamaneinleiknum Guðrúnarkviða eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Við höfum kannski öll einhvern tímann velt fyrir okkur hvernig væri að fylgjast með okkar eigin jarðarför en í þessu verki tekst Eyrún á við þær vangaveltur, kurteisi og meðvirkni, og...

Hver er Sjonni bæjó?

Sigurjón Andrésson er nýorðinn bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði. Okkur langaði að kynnast honum betur þannig við kíktum í heimsókn í Ráðhúsið og fengum að spjalla við hann.Sigurjón Andrésson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur sinnt ýmsum störfum, til að mynda fór hann ungur á sjó, vann í bakaríi og í kjölfarið lauk hann bakaranámi....

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...