2 C
Hornafjörður
30. apríl 2025

Mamma ég vil ekki stríð!

Næsta föstudag klukkan þrjú opnar sýningin Mamma ég vil ekki stríð á bókasafni Hornafjarðar. Mamma ég vil ekki stríð, eða, Mamo, ja nie chcę wojny eins og hún heitir á pólsku, er sýning á teikningum úkraínskra barna á flótta og pólskra barna frá síðari heimsstyrjöld. Sýningin verður fram til loka nóvember inni á bókasafninu og er í...

Listamaðurinn Hlynur Pálmason ætti flestum að vera vel kunnur, það mætti eiginlega helst kalla hann fjöllistamann, en hann kemur víða við í lisstsköpun sinni. Hlynur segir verkin ráða því hvaða leið hann fer í listinni hvert sinn. „Ég vinn í ólíkum miðlum svo velur miðillinn sjálfur hvað hann ætlar að verða, hvort það verði ljósmyndasería eða ef...

Hjólböruganga til styrktar Krabbameinsfélaginu

Hugi Garðarsson er 21 ára göngugarpur sem gengur nú hringinn í kringum landið til styrktar Krabbameinsfélaginu og til minningar um ömmu sína sem lést úr krabbameini. Síðastliðin þriðjudag var hann staddur á Höfn eftir að hafa byrjað gönguna á Þingvöllum fyrir 59 dögum og lagt að baki rúmlega 2000 km. Markmiðið er að heimsækja 70 bæi...

Félagslandbúnaður í Hornafirði

Mánudaginn síðastliðinn var haldinn áhugaverður kynningarfundur um félags­landbúnað. Fundurinn var haldin í Nýheimum við mikinn áhuga viðstaddra. Eftir stutta útskýringu á hugmyndafræði félagslandbúnaðar (e. Community supported agriculture / CSA) fengu fundargestir kynningu frá Hildi Dagbjörtu Arnardóttur hjá Gróanda á Ísafirði. Gróandi er sjálfstætt ræktunarfélag sem hefur þann eina tilgang að rækta grænmeti fyrir félagsmenn sína án hagnaðar og er...

Fjölþjóðaeldhús á Hafinu í annað sinn

Fjölþjóðaeldhús fór fram á Hafinu þann 24. september síðastliðinn og var þetta í annað sinn sem slíkt er haldið. Þemað að þessu sinni var pólsk matargerð og sáu þau Aleksandra Katarzyna, Kacper Swiercz, Jolanta Swiercz, Carmen Diljá Eyrúnardóttir og Joanna Skrzypkowska um matargerðina. Einnig voru sýndar stuttmyndirnar “Druciane oprawki” eða Lopa tannhjól eftir Bartosz...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...