Margrét Kristinsdóttir ráðin framkvæmdastjóri UMF. Sindra
Aðalstjórn Ungmennafélags Sindra hefur ráðið Margréti Kristinsdóttur sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Margrét er uppalin Hornfirðingur og býr hér ásamt 14 ára syni sínum. Hún hefur áður setið í stjórn körfuknattleiksdeild Sindra og hefur þar innsýn inn í starf félagsins. „ Ég er mjög spennt fyrir þessu tækifæri og þeim áskorunum sem bíða mín í nýju starfi sem...
Uppskeruhátíð mfl. kk og kvk var haldin laugardaginn 23. sept sl í Pakkhúsinu
Maturinn var ekki af verri endanum frekar en fyrri daginn því boðið var upp á hægeldaðan nautahrygg með trufflu kartöflugratíni og chilli bearnaise og súkkulaði gott í eftirrétt.
Allmargar stelpur og strákar voru að spila sinn fyrsta leik fyrir mfl. og fengu þau öll rós að launum. Veittar...
Körfuknattleiksdeild Sindra
Meistaraflokkur karla byrjaði tímabilið af fullum krafti. Fram undan var krefjandi verkefni því að högg kom á mannskapinn þegar ljóst var að ungir Sindrastrákar fengu tækifæri erlendis eða hjá liði í efri deild. Israel Martin og okkar strákar létu það ekki stoppa sig og áttu gott sigur áhlaup í byrjun tímabilsins og gerðu sér lítið fyrir og...
Æfingar á haustönn
Frjálsar, þrek og hreysti.
Núna eru að hefjast æfingar hjá okkur í Frjálsíþróttadeildinni. Æfingarnar sem verða í boði á þessari önn eru frjálsar, þrek og hreystiæfingar þar sem verður farið í hefðbundnar frjálsíþróttaæfingar ásamt því að þjálfa upp þrek og bæta styrk iðkenda. Þetta hentar vel fyrir þá sem eru í öðrum íþróttum...
Körfuboltinn í gang á ný
Haustið er komið og það þýðir að körfuboltinn er að byrja nýtt tímabil! Spennandi tímar framundan þar sem meistaraflokkur karla unnu sig upp um deild á síðustu leiktíð og halda nú í 2. deild með há markmið um að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Nánar tilteki: sigrar og upp um enn aðra deild! Ásamt því að...