Körfuboltinn í gang á ný
Haustið er komið og það þýðir að körfuboltinn er að byrja nýtt tímabil! Spennandi tímar framundan þar sem meistaraflokkur karla unnu sig upp um deild á síðustu leiktíð og halda nú í 2. deild með há markmið um að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Nánar tilteki: sigrar og upp um enn aðra deild! Ásamt því að...
Lokahóf Knattspyrnudeildar Sindra
Lokahóf Knattspyrnudeildar Sindra var haldið hátíðlegt í Sindrabæ þann 16. september síðastliðinn. Vel var mætt og snæddu leikmenn, þjálfarar, stjórnir, gestir og foreldrar saman og fögnuðu uppskeru sumarsins. Stelpurnar enduðu sumarið vel með flottum sigri á síðasta heimaleik tímabilsins. Stjórnin skipulagði vel heppnaðan viðburð og reiddu fram dýrindis mat að hætti Stjána Guðna.Verðlaunaafhending fór fram og fékk...
Fjáröflun fyrir æfingarferð 3. og 4.flokk Knattspyrnudeildar
Þessa dagana eru 3.-og 4.fl kvenna og karla í knattspyrnu á fullu að afla fjár fyrir æfingaferð til útlanda sumarið 2024. Ljóst er að æfingaferðir til útlanda eru kostnaðarsamar og var því ekki eftir neinu að bíða en að byrja tímanlega. Þau hafa verið dugleg að ganga í hús og selja hinn ýmsa varning og eru þau...
Hestamannafélagið Hornfirðingur
Hestamannafélagið Hornfirðingur var þess heiðurs njótandi á dögunum að hljóta hinn eftirsótta Æskulýðsbikar Landssambands Hestamannafélaga fyrir störf í þágu Æskulýðsmála. Mikið líf hefur færst í hestamennsku á ný í Hornafirði eftir nokkurra ára lægð. Eins og hjá mörgum öðrum hestamannafélögum hefur nýliðun verið lítil hjá Hornfirðingi, þó að aðsókn hafi verið góð á reiðnámskeiðum fyrir börn...
Fyrsti heimaleikur Sindra í 1. deild í körfubolta
Vegferðin
Mikil eftirvænting er hjá körfuboltaáhugamönnum á Hornafirði þar sem næstkomandi laugardag, 20. október kl. 14 mun meistaraflokkur karla hjá Sindra leika sinn fyrsta heimaleik frá upphafi í
1. deild í körfubolta. Með þessum leik má segja að langþráðu markmiði sé náð eftir 13 ára samfleytt starf. Körfuknattleiksdeild Sindra var endurvakin árið 2005 þegar Arnar Guðjónsson og Skúli Ingibergur Þórarinsson fluttu...