2 C
Hornafjörður
21. apríl 2025

Fyrsti sigur MFL. karla í körfubolta á þessum vetri

Sindri sigraði Skallagrím í Borgarnesi 71-80 sunnudaginn 3. nóvember og eru því komnir áfram í 16. liða úrslit Geysisbikarsins. Sindramenn komu ekki nógu vel stemmdir til leiks í upphafi og náði Skallagrímur mest 13 stiga forustu í fyrri hálfleik. Sindramenn náðu þó að klóra í bakkann og rétta stöðuna af fyrir hálfleik og gengu Skallagrímsmenn með 6...

Ungir Hornfirðingar slá í gegn á hestamannamóti

Ístölt Austurlands 2023 fór fram á Móvatni í febrúar. Þar fóru ungar og efnilegar hornfiskar hestakonur með sigur af hólmi í sínum greinum. Í B-flokki sigraði Elín Ósk Óskarsdóttir á Ísafold frá Kirkjubæ með einkunnina 8,76, í 2. sæti var Snæbjörg Guðmundsdóttir á Dís frá Bjarnanesi með einkunnina 8,67. Ída Mekkín Hlynsdóttir og Marín frá Lækjarbrekku unnu...

Fjáröflun

Kæru bæjarbúar Við í 3. flokki kvenna og karla í knattspyrnu stefnum á að fara til Spánar í knattspyrnuskóla í sumar. Til þess að af því geti orðið þurfum við hjálp við að safna fyrir ferðinni. Þær fjáraflanir sem áætlaðar eru hjá okkur á næstunni eru til dæmis sala á nautgripahakki og hamborgurum og fjölskyldupakki með...

Frjálsíþróttadeild Sindra – Hlaupahópur Hornafjarðar

Mikill kraftur hefur verið í Frjálsíþróttadeildinni en iðkendum í barna- og unglingastarfinu fjölgar á milli ára. Þá er stærsta aukningin hjá Hlaupahópnum sem er hluti af almennum íþróttum innan félagsins. Iðkendur þar eru yfir 40 talsins og eru þau virk í að brydda upp á starfið með alls kyns viðburðum líkt og Kampavíns og kjóla hlaupi, Jólakakó...

Flottur árangur fimleikaiðkenda

Fimleikadeild Sindra hélt innanfélagsmót fyrir 1. -10. bekk þann 17. maí síðastliðinn og tóku alls 58 keppendur þátt að þessu sinni. Fimleikadeildin færði öllum iðkendum viðurkenningu fyrir veturinn sem var gjafabréf í Íshúsið, og færum við Íshúsinu þakkir fyrir velvild í garð deildarinnar. Að venju voru veitt verðlaun fyrir eftirtektarverða frammistöðu í vetur að mati þjálfara. Króm & Hvítt...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...