2 C
Hornafjörður
18. apríl 2025

Meistaraflokkur kvenna

Meistaraflokkur kvenna er á blússandi siglingu þessa dagana og eru þær í 2. sæti 1. deildar kvenna eftir að hafa unnið þrjá síðustu leiki sína í deildinni með markatölunni 9-2. Chestley Strother, Phoenetia Browne, og Shameeka Fishely hafa skorað þrjú mörk hver fyrir Sindra og hin bráðefnilega Salvör Dalla Hjaltadóttir hefur skorað eitt mark. Strákarnir okkar bíða enn eftir...

Gamlárshlaup Hlaupahóps Hornafjarðar og Umf. Sindra

Á gamlársdag komu saman 34 galvaskir, litríkir hlauparar og kvöddu árið með góðum spretti um götur Hafnar. Hlaupahópur Hornarfjarðar og Umf Sindri sáu um viðburðinn og það verður að segjast að þeim tókst sérstaklega vel í skipulagningu á afar góðu vetrarveðri! Í boði var að hlaupa 3, 5 og 10 km (kílómetrarnir þrír reyndust svo vera nær...

Dollumót körfuknattleiksdeildar Sindra

Það er komin upp hefð hjá okkur í Körfuknattleiksdeild Sindra að halda svokallað Dollumót með meistaraflokkum og yngri flokkum. Þann 22. febrúar var það meistaraflokkur karla og strákar í 6.-10. bekk sem skemmtu sér saman. Sigurvegari var Kasper, og lentu Elli og Jahem í öðru og þriðja sæti. Fyrirmyndir meistaraflokka skipta öllu máli í uppbyggingu yngri flokkanna...

Brúum kynslóðarbilið, og tökum þátt í starfinu með börnunum

Nú fer að hefjast sumartímabilið hjá okkur hjá Ungmennafélaginu Sindra. Vegna Covid-19 hefst sumartímabilið seinna og leikið verður mjög þétt í fótboltanum til dæmis. Það þýðir að það verða margar íþróttaferðir um allt landið. Besta forvörnin gegn vímuefnaneyslu er samvera barna með foreldrum. Íþróttaferðir eru frábærar þar sem mikill tími gefst til að spjalla við krakkana,...

Meistaraflokkur kvenna

Um liðna helgi kláraðist keppnissumar meistaraflokks kvenna. Þær enduðu mótið á góðri ferð norður til Akureyrar og unnu þar góðan sigur á Hömrunum 4 – 2. Samira Suleman og Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir skoruðu sitthvor tvö mörkin. Deildarfyrirkomulagið í ár var ekkert til að hrópa húrra yfir. Þrettán lið skráðu sig til leiks og taldi Knattspyrnusamband Íslands það vera...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...