2 C
Hornafjörður
25. maí 2024

Fréttir af fótboltanum

Nú er sumarið vonandi alveg að detta inn, enda ekki seinna vænna þar sem knattspyrnuvertíðin er að komast á fullt skrið. Því miður þá búum við ekki svo vel að vera með nothæfan keppnisvöll hér heima á vorin þannig að við höfum verið að fara með heimaleiki okkar annað og alla leiki í Lengjubikar höfum við keppt...

Hlaupahópur Hornafjarðar byrjar sitt annað hlaupaár

Hlaupahópur Hornafjarðar nálgast ársafmælið, en fyrsta æfing hópsins fór fram 5. september fyrir tæpu ári síðan. Hópurinn er starfræktur í samstarfi við frjálsíþróttadeild Umf Sindra. Við stofnun setti hópurinn sér það meginmarkmið að efla og fjölga hlaupurum á Hornafirði og bæta lífsgæði einstaklinga með því að geta hlaupið sér til gleði og heilsubótar. Það er ekki annað...

Hvað er svona gott við jóga?

Jóga er dregið af yoga á sanskrít og merkir eining eða sameining og má segja að með því að iðka jóga sé verið að vinna heildrænt með manneskjuna. Ávinningurinn af jógaiðkun er mikill fyrir líkama, tilfinningar og huga. Í jóga virðum við mörkin okkar og erum ekki í neinni keppni. Í jóga erum við að...

Saga Sindra

Út er komin bókin Félag unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966, eftir Hornfirðinginn, sagnfræðinginn og Sindramanninn Arnþór Gunnarsson. Saga Sindra ber vott um drifkraft og áræðni. Á fundum fluttu félagsmenn fræðandi erindi, rökræddu hugðarefni sín og gerðu sér glaðan dag, Félagið gaf út handskrifað blað, efndi til skemmtiferða, hélt sund- og íþróttanámskeið og starfrækti unglingaskóla í...

Sindrafréttir

Víðir frá Garði kemur til Sindra Sindramenn tóku á móti Víði frá Garði síðastliðið föstudagskvöld. Skemmst er frá því að segja að liðið fékk á sig 5 mörk annan leikinn í röð og var því ekki að spyrja að leikslokum. Sindramenn náðu hins vegar að skora 3 mörk og hefðu getað skorað fleiri því tækifærin vantaði ekki. Það var Nedo...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...