2 C
Hornafjörður
18. apríl 2024

Æfingaferð til Prag

Þann 24. ágúst sl. lögðu 3 sundgarpar á vit ævintýranna og var stefnan tekin á Tékkland, nánar tiltekið til Prag. Stefnt hafði verið að því að fara í æfingabúðir með krakkana í sunddeildinni frá því 2016. Búið var að safna fyrir ferðinni og mikil tilhlökkun í hópnum. Þjáfararnir hjá sunddeildinni síðastliðið sundár eru báðir frá Tékklandi...

Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Hornfirðings hlýtur styrk

Búnaðarsamband A-Skaft ákvað að styrkja Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Hornfirðings. Styrkurinn var tileinkaður reiðskóla barna sem hefur svo sannarlega fallið í góðan jarðveg. Það er skemmtilegt og nauðsynlegt að auka framboð á afþreyingu fyrir börn. Styrkurinn nýtist því vonandi vel. Búnaðarsambandið styrkir einnig nemendur sem stunda búfræðinám og nám við garðyrkjuskólann á Reykjum, ...

Margrét Kristinsdóttir ráðin framkvæmdastjóri UMF. Sindra

Aðalstjórn Ungmennafélags Sindra hefur ráðið Margréti Kristinsdóttur sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Margrét er uppalin Hornfirðingur og býr hér ásamt 14 ára syni sínum. Hún hefur áður setið í stjórn körfuknattleiksdeild Sindra og hefur þar innsýn inn í starf félagsins. „ Ég er mjög spennt fyrir þessu tækifæri og þeim áskorunum sem bíða mín í nýju starfi sem...

Vinnum saman

Samstarf Stöðvar 2, Körfu­knattleikssambands Íslands (KKÍ) og Sindra. Nú gefst Sindramönnum nær og fjær að styrkja starf körfunnar án aukakostnaðar og fá í staðinn besta sætið þegar kemur að íþróttum. Annars vegar er hægt að gerast áskrifandi að Stöð 2 Sport Ísland og skrá sig sem Sindramann. Hins vegar geta þeir sem þegar eru með...

Sterkasta kona heims ?

Lilja Björg Jónsdóttir aflraunakona hefur verið boðið að taka þátt í keppninni Offical Strongman Games – Worlds Strongest Woman sem fer fram í Bandaríkjunum þann 16. og 17. desember. Lilja hefur náð góðum árangi í sinni íþrótt. Hún hefur sigrað Sterkasta kona Íslands fjórum sinnum í röð, ásamt því að vera Sterkasta kona Evrópu árið 2015. Kostnaður við þátttöku á...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...