Fréttir af sunddeildinni
Við í sunddeildinni höfum verið að brasa ýmislegt undanfarið þrátt fyrir fámenni í deildinni.
Við komumst seint af stað í haust vegna þjálfaraskorts enn síðan var heppnin með okkur og við fegnum tvo Filipa sem starfa á Humarhöfninni en þeir skipta með sér þjálfun í vaktafríum frá þjónustustörfum. Þeir eiga báðir bakgrunn í þjálfun og æfingum í sundi úr sínu...
Frjálsíþróttadeild Sindra – Hlaupahópur Hornafjarðar
Mikill kraftur hefur verið í Frjálsíþróttadeildinni en iðkendum í barna- og unglingastarfinu fjölgar á milli ára. Þá er stærsta aukningin hjá Hlaupahópnum sem er hluti af almennum íþróttum innan félagsins. Iðkendur þar eru yfir 40 talsins og eru þau virk í að brydda upp á starfið með alls kyns viðburðum líkt og Kampavíns og kjóla hlaupi, Jólakakó...
Ungmennafélagið Vísir endurvakið
Fyrsti aðalfundur Ungmennafélagsins Vísis síðan um aldamót var haldinn þann 15. apríl síðastliðin á Hrollaugsstöðum. Fulltrúar USÚ sátu fundinn ásamt 16 félagsmönnum og var skipuð 6 manna stjórn. Bjarni Malmquist Jónsson, formaður. Atli Már Björnsson, ritari. Selma Björt, gjaldkeri. Ingi Þorsteinsson, varaformaður. Bjarni Haukur Bjarnason og Aðalbjörg Bjarnadóttir eru meðstjórnendur.
Félagið var stofnað 8. apríl árið 1912...
Sindrastelpur á landsliðsúrtöku fyrir EM 2018
Síðastliðna helgi 14-15. október fóru fram æfingar í landsliðsúrtöku í hópfimleikum fyrir EM 2018 sem haldið verður í Portúgal. Í unglingaflokki voru stelpur og strákar fædd 2001-2005. Hópnum var skipt niður á laugardag þar sem æft var í Gerplu og á sunnudag þar sem æft var í Stjörnunni. Á æfingunum voru um 12 strákar og um 100 stelpur. Gaman...
Mjólkurbikarinn
Sindri heimsótti Víking Reykjavík í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla fimmtudaginn 24. júní. Sindramenn höfðu á leið sinni slegið út Fjarðabyggð, 0 - 2 í höllinni á Reyðarfirði.
Víkingar sem hafa byrjað sumarið afskaplega vel í efstu deild karla, sátu í öðru sæti Pepsi Max deildarinnar þegar Sindri mætti til þeirra á Heimavöll hamingjunnar í Fossvoginum.
Víkingur byrjaði leikinn...