2 C
Hornafjörður
25. maí 2024

Það verður aldeilis líf og fjör á Höfn um Verslunarmannahelgina!

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að í ár verður Unglinga­landsmót UMFÍ haldið hér á Höfn um Verslunarmannahelgina, dagana 1.-4. ágúst. Unglingalandsmót er eitthvað sem margir hafa farið á en fyrir ykkur sem ekki þekkja til þeirra eru þau frábær fjölskylduhátíð með dagskrá og afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Það verður hægt að keppa í 21 grein á mótinu...

Fjáröflun

Kæru bæjarbúar Við í 3. flokki kvenna og karla í knattspyrnu stefnum á að fara til Spánar í knattspyrnuskóla í sumar. Til þess að af því geti orðið þurfum við hjálp við að safna fyrir ferðinni. Þær fjáraflanir sem áætlaðar eru hjá okkur á næstunni eru til dæmis sala á nautgripahakki og hamborgurum og fjölskyldupakki með...

Hlaupahópur Hornafjarðar byrjar sitt annað hlaupaár

Hlaupahópur Hornafjarðar nálgast ársafmælið, en fyrsta æfing hópsins fór fram 5. september fyrir tæpu ári síðan. Hópurinn er starfræktur í samstarfi við frjálsíþróttadeild Umf Sindra. Við stofnun setti hópurinn sér það meginmarkmið að efla og fjölga hlaupurum á Hornafirði og bæta lífsgæði einstaklinga með því að geta hlaupið sér til gleði og heilsubótar. Það er ekki annað...

Sterkasta kona Íslands 2017

Keppnin Sterkasta kona Íslands 2017 fór fram helgina 2. - 3. september á Akureyri. Keppt var í loggalyftu, réttstöðulyftu, uxagöngu, hleðslugrein og helluburði. Í -82 kg flokki sigraði Hornfirðingurinn Lilja B. Jónsdóttir og í 2. sæti varð Margrét Ársælsdóttir. Frábær árangur hjá þessari kraftmiklu íþróttakonu. Í opnum flokki sigraði Zane Kauzena, í 2. sæti Ragnheiður Ósk Jónasdóttir, í 3. sæti Berglind...

Sunddeild Sindra

Þann 11. maí fórum við með 10 börn á Hennýjarsundmótið sem haldið er á Eskifirði. Voru 83 börn skráð á mótið frá 5 félögum en þetta er minningarmót sem haldið er um Þorbjörgu Henný Eiríksdóttur og hefur það verið haldið síðan 2012 og höfum við alltaf farið með börn á þetta mót. Í yngri hópnum kepptu 6 börn, 8 og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...