Nýr framkvæmdastjóri Sindra
Fyrir fáeinum vikum var ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Sindra, Lárus Páll Pálsson. Hann er menntaður viðskipta- og rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur einnig klárað 3ja ára háskólanám við Háskólann í Reykjavík af íþróttasviði. Lárus hefur starfað við ýmis verkefni, þar á meðal sem framkvæmdastjóri hjá Fimleikadeild Ármanns, rekstrarstjóri hjá Arcanum ásamt hefðbundnum störfum eins og skógarhöggsmaður, sjómaður...
Fimleikadeild Sindra verðlaunar iðkendur
Fimleikadeild Sindra endaði sinn vetur á verðlaunaafhendingu í Heklu. Þar voru veittar ýmsar viðurkenningar. Venjan er sú að klára veturinn með fimleikamóti en vegna aðstæðna í þjóðfélaginu var því sleppt að þessu sinni. Allir iðkendur í grunnskóla fengu verðlaunapening. Í keppnishópum hjá deildinni voru veitt verðlaun fyrir mestu framfarir í hverjum hóp, valinn var besti félaginn og...
Gullmerki Sindra afhent
Á dögunum veitti Ungmennafélagið Sindri tveimur félagsmönnum Gullmerki Sindra. Það voru þau Jóhanna Stígsdóttir og Gunnar Ingi Valgeirsson. Gullmerki Sindra er afhent þeim sem unnið hafa framúrskarandi störf í þágu Ungmennafélagsins Sindra. Í umsögn um þau kom eftirfarandi fram:
Jóhanna Stígsdóttir (Jóka)
“Hún hefur sinnt uppeldi hvers einasta fótboltamanns sem hefur spilað í Sindratreyjunni með einhverjum hætti og hefur alltaf hagsmuni...
Israel Martin nýr þjálfari meistaraflokks karla
Á sunnudag flaug Israel Martin til Hafnar og skrifaði undir þriggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Sindra. Hann er þar með nýr þjálfari meistaraflokks karla ásamt því að vera yfirþjálfari yngri flokka og mun koma að þjálfun þeirra.
Israel er mikill hvalreki fyrir Körfuknattleiksdeildina og fyrir Höfn sem samfélag. Hann flytur hingað ásamt konu sinni Cristina Ferreira og...
Fjáröflun fyrir æfingarferð 3. og 4.flokk Knattspyrnudeildar
Þessa dagana eru 3.-og 4.fl kvenna og karla í knattspyrnu á fullu að afla fjár fyrir æfingaferð til útlanda sumarið 2024. Ljóst er að æfingaferðir til útlanda eru kostnaðarsamar og var því ekki eftir neinu að bíða en að byrja tímanlega. Þau hafa verið dugleg að ganga í hús og selja hinn ýmsa varning og eru þau...