2 C
Hornafjörður
1. maí 2024

Golfmót Sindra 2023

Golfmót Knattspyrnudeildar Sindra og Golfklúbbs Hornafjarðar var haldið laugardaginn 23. september í góðu haustveðri. Þátttakan var góð þar sem 29 keppendur voru skráðir til leiks en um var að ræða Texas scramble fyrirkomulag þar sem tveir þátttakendur spila saman. Vinningar voru fjölmargir og hver öðrum glæsilegri. Keppnin var ansi jöfn en niðurstaðan var þessi:

Björgvin Heiðraður silfurmerki KKÍ

Björgvin Erlendsson hefur sinnt sjálfboðaliðastörfum fyrir körfuknattleiksdeild Sindra um áraraðir. Allt frá því að standa vaktina í sjoppunni, standa fyrir fjáröflunum, sinna stjórnarstörfum og allt þar á milli. Ungmennafélög þurfa að stórum hluta að treysta á sjálfboðaliða í sínu starfi svo allt gangi smurt og eru fólk eins og Björgvin sem leggja allt sitt af mörkum fyrir...

Körfuknattleiksdeild Sindra

Það má með sanni segja að körfuboltinn hafi farið af stað með látum þetta tímabilið. Mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu ár og er hún að skila því að aldrei hafa fleiri börn æft körfubolta á Höfn. Meistaraflokkur karla er sem stendur í öðru sæti 1. deildar aðeins tveimur stigum á eftir Álftanesi sem situr í...

Fréttir af sunddeildinni

Núna höfum við í sund- og frjálsíþróttadeild Sindra tekið höndum saman og ráðið til okkar fagmenntaðan þjálfara sem heitir Mariano Ferreyra. Báðar þessar deildir hafa átt erfitt með að finna þjálfara síðustu ár og hafa verið ör þjálfaraskipti þar sem þetta hefur verið lítið starfshlutfall og óheppilegur vinnutími til að púsla með annarri vinnu. En með samstarfi tókst...

Fjáröflun

Kæru bæjarbúar Við í 3. flokki kvenna og karla í knattspyrnu stefnum á að fara til Spánar í knattspyrnuskóla í sumar. Til þess að af því geti orðið þurfum við hjálp við að safna fyrir ferðinni. Þær fjáraflanir sem áætlaðar eru hjá okkur á næstunni eru til dæmis sala á nautgripahakki og hamborgurum og fjölskyldupakki með...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...