Frjálsíþróttadeild Sindra – Hlaupahópur Hornafjarðar
Mikill kraftur hefur verið í Frjálsíþróttadeildinni en iðkendum í barna- og unglingastarfinu fjölgar á milli ára. Þá er stærsta aukningin hjá Hlaupahópnum sem er hluti af almennum íþróttum innan félagsins. Iðkendur þar eru yfir 40 talsins og eru þau virk í að brydda upp á starfið með alls kyns viðburðum líkt og Kampavíns og kjóla hlaupi, Jólakakó...
Knattspyrnuþjálfarar Sindra
Þann 8. október rituðu Óli Stefán Flóventsson, Veselin Chilingirov og Halldór Steinar Kristjánsson undir samninga sem þjálfarar hjá knattspyrnueild Sindra. Þetta er stór áfangi fyrir knattspyrnudeildina sem með þessu tryggir sér þjónustu vel menntaðra og reynslumikilla þjálfara.
Óli Stefán Flóventsson Óli hefur lengi verið landskunnur sem bæði leikmaður og þjálfari. Áður hefur...
Sindri og Máni í samstarf
Knattspyrnudeild Sindra og Knattspyrnudeild Mána skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning þess efnis að senda inn lið í 4. deild undir merkjum Mána. Tilgangur samstarfsins er að ungir leikmenn Sindra fái verkefni. Undanfarin ár hefur Sindri ekki verið með 2.flokk sem er flokkur fyrir 17-19 ára leikmenn....
Það verður aldeilis líf og fjör á Höfn um Verslunarmannahelgina!
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að í ár verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið hér á Höfn um Verslunarmannahelgina, dagana 1.-4. ágúst. Unglingalandsmót er eitthvað sem margir hafa farið á en fyrir ykkur sem ekki þekkja til þeirra eru þau frábær fjölskylduhátíð með dagskrá og afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Það verður hægt að keppa í 21 grein á mótinu...
Sporthöllin heldur áfram
Það gleður okkur í Sporthöllinni að við höldum starfseminni áfram næstu tvö árin og gefum öllum Hornfirðingum tækifæri á að stunda líkamsrækt áfram.
Að búa í heilsueflandi samfélagi spilar hreyfing stórt hlutverk þar sem kyrrseta ógnar heilsu manna og er ört vaxandi vandamál. Ein af viðurkenndum leiðum í undirbúningi lýðheilsustefnu er að auka aðgengi íbúa að hinum ýmsu...