Golfklúbbur Hornafjarðar – Uppbygging og Íslandsmót
Mikill metnaður hefur verið innan Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) síðustu ár og hefur klúbburinn lagt mikla vinnu í að gera völlinn okkar Silfurnesvöll eins flottan og mögulegt er. Einnig hefur verið lagt mikið púður í barna- og unglingastarf sem félagið er mjög stolt af og ætlar sér að gera enn betur á næstu árum
Einn þáttur í því...
Starfsemi GHH sumarið 2022
Golfsamfélagið á Höfn er ört vaxandi og telur nú um 150 manns á öllum aldri. Við erum stolt af því að hafa undanfarin ár aukið barna- og unglingastarf til muna auk þess sem hlutfall kvenna í golfi hjá GHH er með besta móti. Golfið býður ekki aðeins upp á möguleika til útivistar, hreyfingar og keppni heldur er...
Íþróttastarf hafið að nýju
Ágætu foreldrar, nú hefur takmörkun á íþróttastarfi verið aflétt og heimilt að keppa hjá öllum aldurshópum en þó án áhorfenda. Við hjá UMF. Sindra viljum hvetja foreldra til að halda áfram að styðja börnin sín til íþróttaiðkunnar, þrátt fyrir að ákveðið stopp hafi komið í æfingar á síðasta ári. Það eru ákveðin teikn á lofti að hópar...
íFormi endurvakið
íFormi mótið verður haldið laugardaginn 2. október. Keppt verður í fjölbreyttum íþróttum og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. íFormi er fyrir einstaklinga 35 ára og eldri, og er miðað við fæðingaár. Þátttökugjald er 2.500 kr. í mótið og geta keppendur tekið þátt í eins mörgum greinum og þeir treysta sér til. Hér fyrir neðan...
Blakdeild, Sunddeild og Fimleikadeild Sindra
Yngri flokkar í blakinu hafi verið á undanhaldi eftir að stór hópur á unglingastiginu hélt á önnur mið eftir grunnskólann. Gaman er að segja frá því að meirihluta þeirra iðkenda héldu iðkun sinni áfram með öðrum liðum og eru að standa sig prýðilega. Þá er uppgangur hjá mfl. kvenna en þær keppa á Íslandsmóti í 2. deildinni...