Dollumót körfuknattleiksdeildar Sindra
Það er komin upp hefð hjá okkur í Körfuknattleiksdeild Sindra að halda svokallað Dollumót með meistaraflokkum og yngri flokkum. Þann 22. febrúar var það meistaraflokkur karla og strákar í 6.-10. bekk sem skemmtu sér saman. Sigurvegari var Kasper, og lentu Elli og Jahem í öðru og þriðja sæti. Fyrirmyndir meistaraflokka skipta öllu máli í uppbyggingu yngri flokkanna...
Gústi heimsmeistari í annað sinn
24. Heimsmeistaramótið í Hornafjarðarmanna fór fram á Humarhátíðinni. Spilað var á 27 borðum og þátttakendur 51. Eins og áður voru úrslitaspilin spennandi og góð stemning í kringum keppnina. Úrslit urðu þau að Gústaf Guðlaugsson hreppti heimsmeistaratitilinn og er það í annað sinn sem hann sigrar á þessum mótum. Í öðru sæti var Hildur Steindórsdóttir og í því...
Íþrótta- og leikjanámskeið knattspyrnudeildar Sindra
Knattspyrnudeild Sindra býður uppá Íþrótta- og leikjanámskeið í sumar fyrir börn fædd 2012 til 2014.
Dagskrá
17. ágústKynningarleikir (Nafnaleikir og fleira)
18. ágúst Körfubolti og fótbolti
19. ágústFimleikar
20. ágústHeimsókn í fyrirtæki
21....
Heiðranir á 89. ársþingi USÚ
Á 89. ársþingi USÚ, sem fram fór í golfskálanum á Höfn, 7. apríl s.l. var íþróttamaður USÚ fyrir árið 2021 heiðraður. Einnig fengu sex ungir iðkendur hvatningarverðlaun. Eftirtaldir hlutu hvatningarverðlaun USÚ fyrir árið 2021: Anna Lára Grétarsdóttir er á 17. ári og kemur úr Knattspyrnudeild Sindra. Hún hefur vaxið mikið sem leikmaður og er orðin lykilleikmaður meistaraflokks...
Æfingaferð til Prag
Þann 24. ágúst sl. lögðu 3 sundgarpar á vit ævintýranna og var stefnan tekin á Tékkland, nánar tiltekið til Prag. Stefnt hafði verið að því að fara í æfingabúðir með krakkana í sunddeildinni frá því 2016. Búið var að safna fyrir ferðinni og mikil tilhlökkun í hópnum. Þjáfararnir hjá sunddeildinni síðastliðið sundár eru báðir frá Tékklandi...