2 C
Hornafjörður
22. apríl 2025

Ársfundur Nýheima

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn 13. maí síðastliðinn. Fram kom í máli forstöðumanns og formanns stjórnar að starfsemi setursins gengur vel, rekstrar- og verkefnastaða þess er góð og er framtíðin því björt. Fjórir starfsmenn eru nú starfandi hjá setrinu. Ársfundi Nýheima var nú í fyrsta sinn streymt á facebook-síðu Nýheima þekkingarseturs og er upptaka fundarins einnig...

Fjóshlaðan, mjólkurhúsið, jöklarnir og fjöllin, ….góð blanda!

Lengi hefur mig langað til að sjá fleiri fréttir úr ferðaþjónustunni hér á svæðinu, en þær skrifa sig ekki sjálfar og hef ég nú ákveðið að leyfa ykkur að fylgjast með því sem ég, Berglind Steinþórsdóttir og maðurinn minn Haukur Ingi Einarsson erum að brasa þessa dagana í fyrirtækinu okkar Glacier Adventure sem er á Hala í...

GALLERÍ GOLF OPNAÐ Á SILFURNESVELLI

Kristín Jónsdóttir hefur tekið við golfskálanum þar sem hún rekur kaffihúsið Gallerí Golf. Þau opnuðu formlega 1.maí með golfmóti sem var vel sótt og vel lukkað. Kristín segist hafa hugsað lengi um að opna kaffihús og lét loksins slag standa. Hún hefur langa og mikla reynslu af því að starfa í matargerð en aldrei verið með rekstur...

Lífæðin / Lifeline

Skinney – Þinganes í samvinnu við Forlagið gefur út bókina Lífæðin / Lifeline nú á næstu dögum. Tilurð bókarinnar má rekja til 70 ára afmælisárs Skinneyjar - Þinganess árið 2016 þegar portúgalska ljósmyndarann Pepe Brix rak á fjörur þess. Pepe dvaldi hjá fyrirtækinu drjúgan hluta marsmánaðar við myndatökur á sjó og í landi. Hann sýnir mannlífið um borð í...

Grænn auðlindagarður í Reykholti í Bláskógabyggð

Orkídea, samstarfsverkefni um nýsköpun í matvælaframleiðslu og líftækni, skrifaði í vikunni undir viljayfirlýsingu um hagkvæmniskoðun á stofnun Græns auðlindagarðs í Reykholti í Biskupstungum (Bláskógabyggð) með öflugum ylræktarfyrirtækjum og sveitarfélaginu Bláskógabyggð. Ylræktarfyrirtækin eru Espiflöt ehf., Friðheimar ehf. og Gufuhlíð ehf. Samtals eru þessi fyrirtæki með rúmlega 3 ha undir gleri og nota um 6 MW af uppsettri raforku....

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...