Varða – Afrakstur vinnustofu á Breiðamerkursandi
Í september síðastliðnum var haldin vinnustofa á Breiðamerkursandi á vegum Vörðu verkefnisins. Afrakstur þessarar vinnustofu var skjal með hugmyndum og ráðleggingum franskra ráðgjafa í vinnustofunni.
Varða er samstarfsverkefni á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
21. apríl 2021 tilkynnti þáverandi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, að Jökulsárlón í...
Ríki Vatnajökuls: Í takt við tímann
Fríða Bryndís
Síðastliðið ár hefur verið krefjandi og lærdómsríkt ár fyrir ferðaþjónustuna þar sem heimsfaraldurinn COVID-19 hefur haft mikil áhrif á atvinnugreinina um heim allan, og hafa ferðaþjónustuaðilar í Ríki Vatnajökuls ekki verið undanþegnir þeim áhrifum. Þessar aðstæður og slæm fjármálastaða félagsins hefur krafist þess að Ríki Vatnajökuls hefur þurft...
ADVENT í Finnlandi
Eins og áður hefur komið fram í síðum Eystrahorns þá er Adventure tourism in vocational education and training (ADVENT) menntaverkefni sem FAS leiðir. Auk FAS eru þátttakendur í verkefninu Ríki Vatnajökuls, Rannsóknarsetur Hí og skólar, rannsóknarstofnanir og ferðaþjónustuklasar í Skotlandi og Finnlandi. Verkefnið er styrkt af menntaáætlun Evrópusambandsins Erasmus+.
Dagana 12. – 16 nóvember sl. héldu þau Sigurður Ragnarsson kennari...
Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks
Í byrjun desember síðastliðinn héldu tveir verkefnastjórar Nýheima þekkingarseturs til Brussel til að taka þátt í fyrsta fundi SUSTAIN IT verkefnisins sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Íslenskt heiti SUSTAIN IT er „Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks“.
Þátttakendur í verkefninu koma frá 8 stofnunum sem eru staðsettar í 6 löndum Evrópusambandsins, en auk Nýheima tekur Þekkingarnet...
Nýir rekstraraðilar að Hafinu
Arndís Lára Kolbrúnardóttir og Barði Barðason tóku við sem nýir rekstraraðilar að Hafinu núna um áramótin. Arndís flutti til Hafnar árið 2016 og ætlaði bara að vera í 2 ár, ekki leið á löngu þar til Barði elti og hér erum við enn, búin að versla eitt stykki hús, og eigum bar númer tvö. Við opnuðum Cafe...