Fréttatilkynning- Hótel Höfn
Framtakssjóður í rekstri Alfa framtak ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Hótel Höfn af Jökli fjárfestingum ehf. Kaupin eru nú til umfjöllunar hjá samkeppniseftirlitinu. Ráðgert er að nýr eigandi taki við rekstrinum um mitt sumar. Jökull Fjárfestingar ehf, keyptu Hótel Höfn í apríl 2016 og hafa rekið síðan.Að sögn Vignis Más Þormóðssonar, stjórnarformanns Jökuls fjárfestinga...
Skrifstofuaðstaða fyrir frumkvöðla og störf án staðsetningar
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur boðið upp á aðstöðu fyrir aðila sem starfa án staðsetningar um árabil og er sú aðstaða einnig í boði fyrir frumkvöðla á svæðinu. Skrifstofan er á 2. hæð í Miðbæ og er um að ræða sameiginlega skrifstofuaðstöðu fyrir allt að fimm manns, með aðgengi að kaffistofu og fundaraðstöðu. Aðstaðan hæfir jafnt fyrir frumkvöðla, sem...
1228 pípur-hljóma í Hafnarkirkju
1228 pípur – hljóma í Hafnarkirkju
Undanfarnar þrjár vikur hefur farið fram allsherjar hreinsun og viðgerð á pípuorgelinu í Hafnarkirkju en slík yfirferð hefur ekki verið framkvæmd frá því að orgelið var sett upp í kirkjunni árið 1996. Til verksins voru fengin Björgvin Tómasson orgelsmiður...
Ný raðhús við Víkurbraut
Nú eru hafnar framkvæmdir vegna byggingar á 8 íbúða raðhúsi. Um er að ræða 8 þjónustuíbúðir fyrir 60 ára+ þar sem skv. deiliskipulagi er gert ráð fyrir möguleikum á þjónustu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þrjár íbúðastærðir eru í húsinu svo og geymsla, verönd út frá stofu og verönd við anddyri undir þaki. Byggingaraðili er...
Hepputorg tekur á sig mynd !
Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað á Heppunni að undanförnu en þar er verið að breyta gamla sláturhúsinu í fjölþætt atvinnuhúsnæði sem óðum er að taka á sig mynd. Þau sem standa að framkvæmdunum eru þau sömu sem eiga og reka Mjólkurstöðina þ.e. þau Elínborg Ólafsdóttir, Elvar Örn Unnsteinsson, Íris Dóra Unnsteinsdóttir og Hilmar Stefánsson. Framkvæmdir hófust...