Mikill fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Alls bárust sjóðnum 166 umsóknir. Annars vegar umsóknir um styrki til menningarverkefna og hins vegar atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Mun fleiri umsóknir voru um menningarverkefni að venju eða samtals 99 umsóknir. Fjöldi umsókna um atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67. Alls var sótt um rúmar 190 m.kr. Meðal fjárhæð sem sótt var um voru rúmar 1.100 þ.kr., um 1 m.kr....
Úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins á árinu 2020. Umsóknir voru samtals 165, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 72 umsóknir og 93 umsóknir í flokki menningarverkefna. Í heild var úthlutað 40 m.kr. eða 20 m.kr. í hvorn flokk til samtals 85 verkefna, 31 verkefni í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna og 54 verkefni í flokki menningarverkefna.
14...
Vetrarbræður og Hvítur, hvítur dagur
Vetrarbræður, fyrsta kvikmynd Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, hefur verið tilnefnd fyrir hönd Danmerkur til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og keppir því við fjórar aðrar Norrænar myndir, frá Íslandi, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð. Framlag Íslands er Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandsráðs verða afhend við hátíðlega athöfn í 15. skipti þann 30. október í tengslum við...
Vöktun á vaðfuglum á leirum umhverfis Höfn
Við Náttúrustofu Suðausturlands eru unnin fjölbreytt verkefni tengd náttúru svæðisins. Í sumar hóf dr. Lilja Jóhannesdóttir störf hjá stofunni en hún er vistfræðingur að mennt. Lilja er ekki ókunnug svæðinu en hún bjó til 13 ára aldurs á Nýpugörðum á Mýrum. Rannsóknir hennar hafa að mestu beinst að tengslum vaðfugla og landnýtingar. Eitt af verkefnum Lilju er að fylgjast...
Endurnýjun sjúkrabifreiðar
Nú er Rauði krossinn að fá sendingu númer tvö af sjúkrabifreiðum, og þegar þessi sending er komin í virkni eru komnir um 50 nýir sjúkrabílar til landsins. Alls eru rúmlega 90 bílar í landinu þannig að þetta er rúmlega helmings endurnýjun. Við hér á Höfn fengum einmitt einn til okkar í síðustu viku og er hann...