2 C
Hornafjörður
21. apríl 2025

Horfum til framtíðar

Kæri ferðaþjónustuaðili í Sveitarfélaginu Hornafirði Nú þegar óvissan er mikil fyrir rekstraraðila í ferðaþjónustu langar stjórn Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu (FASK) að boða til vinnufundar í byrjun október. Vinnufundinum er ætlað að skila hugmyndum og tillögum að úrræðum/lausnum fyrir ferðaþjónustuaðila.  Hvað getum við gert sjálf sem atvinnugrein? Geta opinberir aðilar gert eitthvað til að aðstoða fyrirtæki...

Sigurjón ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sigurjón Andrésson ráðgjafi hjá Góðum samskiptum og verkefnastjóri hjá Sveitarfélaginu Ölfusi hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Bæjarráð, í umboði bæjar­stjórnar, samþykkti í dag ráðningu Sigurjóns Andréssonar og mun hann hefja störf 1. júlí nk. Sigurjón er 52 ára og búsettur í Hvítholti í Flóahreppi. Hann hefur undanfarið starfað sem ráðgjafi hjá Góðum samskiptum í Reykjavík ásamt...

Rannsókn á þolmörkum Breiðamerkursands

Nýheimar Þekkingarsetur og Náttúrustofa Suðusturlands hafa tekið að sér framkvæmd rannsóknarverkefnis á þolmörkum Breiðamerkursands fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Að verkefninu koma einnig Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði og aðrar fagstofnanir auk sérfræðinga Vatnajökulsþjóðgarðs. Vinna við verkefnið hófst í ágúst 2021 og áætlað er að því ljúki við lok árs 2022. Markmið þolmarkarannsóknarinnar er að meta ástand svæðisins og gera...

Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 12. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 27 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...

Hornfirskt grænmeti frá Hólmi

Við Guðrún og Magnús, eða Gunna og Maggi eins og flestir þekkja okkur, rekum gistingu í Hólmi og veitinga/brugghúsið Jón Ríka. Ásamt því eigum við kindur og önnur dýr bæði til ánægju og nytja. Líkt og svo margir aðrir í ferða­þjónustugeiranum, horfðum við sl. vetur á afbókanir renna í gegnum tölvupóstinn eins og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...