2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Gjöf til allra kvenna á Íslandi

Kvenfélagasamband Íslands var stofnað 1. febrúar 1930 og fagnar því 90 árum á þessu ári. Í tilefni 90 ára afmælisins munu kvenfélög um land allt standa fyrir söfnun. Kvenfélagskonur safna fyrir tækjum og hugbúnaði honum tengdum, sem kemur til með að gagnast konum um landið allt. Um er að ræða mónitora og ómtæki, nýja eða uppfærða eftir...

Fyrsta ár nýs meirihluta í bæjarstjórn

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Hvað er að gerast hjá nýrri bæjarstjórn? Nú er rétt um ár liðið frá því ég tók við starfi bæjarstjóra. Það er því vel við hæfi að tæpa á helstu verkefnum fyrsta ársins. Haustin einkennast af fjárhagsáætlunarvinnu þar sem línur næsta árs eru lagðar og eftir áramót hefst vinnan við...

Alþjóðlegt verkefni um menntun leiðsögumanna og öryggi ferðafólks á norðurslóðum

Með vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum hefur öryggi ferðafólks komist í kastljósið. Ýmsir þættir gera það að verkum að ferðalög á norðurslóðum geta reynst varasöm. Veður geta orðið válynd með stuttum fyrirvara, loftslag er kalt, fjarlægðir miklar og innviðir, til dæmis til leitar- og björgunarstarfa eru takmarkaðir. Ef slys henda eru leiðsögumenn oftar en ekki fyrstir á vettvang...

Líf færist yfir

Gaman er að segja frá því að starfið í kirkjunni er að komast í réttan farveg og til marks um það er starf fermingarfræðslunnar. Í síðustu viku fengu íbúar Hafnar miða um lúguna hjá sér sem að fermingarbörn í Bjarnanesprestakalli báru út. Fólki var boðið að styrkja vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Venjan hefur...

Efldar almennavarnir – aukið öryggi

Sum okkar muna, á árum Kalda stríðsins, Almannavarnir ríkisns sem nefnd er gekkst fyrir viðvörunarflautuprófunum tvisvar til þrisvar á ári og safnaði teppum og varnargrímum, svo eitthvað sé nefnt. Meginframfarir í skipulagi almannavarna, sem tóku brátt að snúast fyrst og fremst um náttúruvá, fólust í Samhæfingarstöðinni (2003) í Reykjavík og sérlögum um almannavarnir 2008. Umræður um skipurit/stjórnun...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...