Gróður á lóðarmörkum
Mikilvægt er að garðeigendur tryggi að gróður á lóðarmörkum hindri ekki framkvæmdir.
Garðeigendur þurfa að klippa trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk svo hann hindri ekki aðgengi tækja og frágang þar sem framkvæmdir hafa verið í sumar.
Við biðlum til fólks að fara vel yfir gróðurinn sem stendur við lóðarmörk og fjarlægja það sem þarf.
Bent er...
Að bregða sér hvorki við sár né bana
Mikið var úr gert þegar Bandaríkjaforsetinn, í nýlegu ávarpi til þjóðar sinnar helguðu krónuvírus svokölluðum, sagði svo: „Fólk er að deyja sem aldrei fyrr“ – (eða: People are dying like never before). Það þýðir víst ekkert lengur að leita að kvótinu á netinu, alt-sannleikadeild Bandaríkjanna hefur þegar grafið það í umsvifamiklum reykmekki – svo sem flestum föstum...
Saman náum við árangri
Kiwanisklúbburinn Ós hefur starfað á Höfn í bráðum 34 ár. Fljótlega var stofnaður styrktarsjóður til að halda utan um ágóða af verkefnum klúbbsins sem fara í styrki. Fyrsta stóra verkefni klúbbsins var að gefa leikskólanum kastala og hefur Ós alltaf stutt leikskólann á Höfn gegnum árin. Nefna má að fyrsti styrkur vegna íþróttagleraugna hefur verið greiddur...
Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir í Dilksnesi
Hjónin Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir bjuggu nær alla sína ævi á Hornafirði og voru oftast kennd við Dilksnes. Eymundur fæddist að Hofi í Öræfum árið 1840 og lést á Höfn 1927. Halldóra var fædd í Árnanesi í Nesjum árið 1844 og lést í Dilksnesi 1935. Þau hófu búskap í Dilksnesi vorið 1870, eignuðust 16 börn og...
Áramótapistill bæjarstjóra
Ég óska ykkur öllum gleðilegs nýárs með þökk fyrir árið sem nú er liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á árinu 2022. Það er vaninn að líta yfir farinn veg á þessum tímamótum. Í pistli mínum fyrir ári síðan var Covid ofarlega í huga flestra, má segja að...