Alþjóðlegt verkefni um menntun leiðsögumanna og öryggi ferðafólks á norðurslóðum
Með vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum hefur öryggi ferðafólks komist í kastljósið. Ýmsir þættir gera það að verkum að ferðalög á norðurslóðum geta reynst varasöm. Veður geta orðið válynd með stuttum fyrirvara, loftslag er kalt, fjarlægðir miklar og innviðir, til dæmis til leitar- og björgunarstarfa eru takmarkaðir. Ef slys henda eru leiðsögumenn oftar en ekki fyrstir á vettvang...
Fyrsta ár nýs meirihluta í bæjarstjórn
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri
Hvað er að gerast hjá nýrri bæjarstjórn? Nú er rétt um ár liðið frá því ég tók við starfi bæjarstjóra. Það er því vel við hæfi að tæpa á helstu verkefnum fyrsta ársins. Haustin einkennast af fjárhagsáætlunarvinnu þar sem línur næsta árs eru lagðar og eftir áramót hefst vinnan við...
Ertu fædd/ur árið 1943 ?
Við erum fædd í miðri síðari heimstyrjöldinni, og vorum fermd árið 1957. Upplifðum allar helstu stefnur og strauma t.d. í tækniframförum, tónlist, gerðumst t.d.hippar eða blómabörn og stunduðu sveitaböllin stíft. Héraðsskólarnir voru líka mjög vinsælir og margir komu þaðan hálftrúlofaðir, allavega stútfullir af menntun. Sum fóru á síld, söltuðu síld og giftust flest um tvítugt og börnin...
Gjöf til allra kvenna á Íslandi
Kvenfélagasamband Íslands var stofnað 1. febrúar 1930 og fagnar því 90 árum á þessu ári. Í tilefni 90 ára afmælisins munu kvenfélög um land allt standa fyrir söfnun. Kvenfélagskonur safna fyrir tækjum og hugbúnaði honum tengdum, sem kemur til með að gagnast konum um landið allt. Um er að ræða mónitora og ómtæki, nýja eða uppfærða eftir...
Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum
Nýheimar þekkingarsetur leggur í starfi sínu áherslu á samstarfsverkefni sem þjónað geta samfélaginu. Gott samstarf er milli stofnananna tólf sem eiga aðild að Nýheimum þekkingarsetri, einnig milli sveitarfélagsins og þekkingarsetursins og unnið er í því að styrkja tengsl við álíka stofnanir víðar um land sem og erlendis. Fátt er Nýheimum óviðkomandi en öll verkefni eru valin út...