Verkamaður í kólatanki
„Við drekkum ekki blóð verkamanna“
Þetta heyrðist gjarna í mínu ungdæmi þegar spurt var hvort hafa mætti kók með matnum. Börnin skildu þetta sjálfsagt hvert á sinn máta en flest held ég að hafi reynt að verjast þessari trámatísku mynd með því telja sér trú um ekki væri bókstaflega átt við...
Hornafjörður, sveitarfélag með vistvænum samgöngum og auknu íbúalýðræði
Í athyglisverðri forsíðugrein í Eystrahorni 9. maí s.l. kynnir Árdís Erna Halldórsdóttir, atvinnu- og ferðamálafulltrúi þátttöku Sveitafélagsins Hornafjarðar, í norrænu samvinnuverkefni sem fjallar um vistvænan ferðamáta á göngu- og reiðhjólastígum ásamt auknu íbúalýðræði í litlum og meðalstórum bæjum á Norðurlöndum.
Þegar gengið var til sameiningar Hafnar og Nesjahrepps á sínum tíma kom fram hugmynd um að gera góðan göngu- og...
Getur þú gert gamanmynd á 48 klukkustundum?
Gamanmyndahátíð Flateyrar hefur í samstarfi við Reykjavík Foto efnt til 48 stunda gamanmyndakeppni á netinu. Keppnin gengur út á að eintaklingar eða lið geta skráð sig til leiks. Frá og með 27. mars fá liðin 48 klukkustundir til að fullklára gamanmynd út frá því þema sem verður gefið upp. Sýningarhæfum myndum...
Jöklamælingar í FAS
Það má segja að síðasta vika hafi verið tími jöklamælinga í FAS en þá voru bæði Fláajökull og Heinabergsjökull mældir. Þessar mælingaferðir eru hluti af vinnu í jarðfræðiáfanga annars vegar og inngangsáfanga að náttúruvísindum hins vegar. Nemendur kynnast mismunandi vinnubrögðum í vísindum auk þess sem tækifærið er notað til að virða umhverfið fyrir sér og rifja upp...
Haustrigningar – Alþýðleg veðurfræði í fimm þáttum
Það leynast margir dýrgripir á bókasafni Hornfirðinga. Nýlega fann bókavörður prenteintak af revíu H.F. Reykjavíkurannáls, Haustrigningum – Alþýðlegri veðurfræði í fimm þáttum, sem var fyrst sýnd árið 1925. Giska sjaldgæf útgáfa. Reyndar eru ekki miklar upplýsingar um verkið í prentinu, hvorki minnst á höfunda né hverskonar ytri umgjörð um er að ræða. Veðurfræði í leikritaformi er heldur...