Af hverju er gott að fara til fótaaðgerðafræðings ?
Í fætinum einum saman eru 26 bein og 33 liðir og er þetta bundið saman með 214 liðböndum og 38 sinum og vöðvum. Góð umhirða á fótum er því heilsuvernd þar sem fótamein ýmisskonar geta valdið vanlíðan og eru þau oft á tíðum algerlega óháð aldri. Okkur ber að hugsa vel um fætur okkar því við fáum...
Hornafjörður, sveitarfélag með vistvænum samgöngum og auknu íbúalýðræði
Í athyglisverðri forsíðugrein í Eystrahorni 9. maí s.l. kynnir Árdís Erna Halldórsdóttir, atvinnu- og ferðamálafulltrúi þátttöku Sveitafélagsins Hornafjarðar, í norrænu samvinnuverkefni sem fjallar um vistvænan ferðamáta á göngu- og reiðhjólastígum ásamt auknu íbúalýðræði í litlum og meðalstórum bæjum á Norðurlöndum.
Þegar gengið var til sameiningar Hafnar og Nesjahrepps á sínum tíma kom fram hugmynd um að gera góðan göngu- og...
Góður svefn gulli betri
Hvað gerist ef við sofum of lítið? Þeir sem sofa of lítið finna oft breytingu á skapi, þráðurinn verður stuttur, viðbragðsflýtir og einbeiting minnkar til muna.
Ef þú sefur of lítið er viðbúið að:
Þér finnist erfitt að fara framúr á morgnana Þér finnist þú verða...
Verkamaður í kólatanki
„Við drekkum ekki blóð verkamanna“
Þetta heyrðist gjarna í mínu ungdæmi þegar spurt var hvort hafa mætti kók með matnum. Börnin skildu þetta sjálfsagt hvert á sinn máta en flest held ég að hafi reynt að verjast þessari trámatísku mynd með því telja sér trú um ekki væri bókstaflega átt við...
Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag
Á íbúafundi í Nýheimum föstudaginn 25. nóv. fór bæjarstjóri yfir stöðu bæjarsjóðs og áherslur bæjarstjórnar um framkvæmdir næsta árs. Í þessari yfirferð kynnti hann m.a. metnaðarfulla áætlun bæjarstjórnar um fjölbreytta uppbyggingu á innviðum innan Hafnar. Áætlunin hvetur til útivistar íbúa ekki síst fjölskyldna og gaman væri að fá hana birta hér á þessum vettvangi. Það vita...