Staða og hlutverk þekkingarsetra
Þann 13. – 14. október 2017 var haldin ráðstefna um íslenska þjóðfélagið sem bar yfirskriftina „Mannöldin“. Á ráðstefnunni voru flutt mörg og áhugaverð erindi. Eitt þeirra fjallaði um samspil þekkingarsamfélagsins og byggðaþróunar á Íslandi og í Skotlandi en í því erindi kynnti Anna Guðrún Edvardsdóttir doktorsverkefni sitt sem unnið var við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, en vörnin fór fram í...
Af hverju er gott að fara til fótaaðgerðafræðings ?
Í fætinum einum saman eru 26 bein og 33 liðir og er þetta bundið saman með 214 liðböndum og 38 sinum og vöðvum. Góð umhirða á fótum er því heilsuvernd þar sem fótamein ýmisskonar geta valdið vanlíðan og eru þau oft á tíðum algerlega óháð aldri. Okkur ber að hugsa vel um fætur okkar því við fáum...
ADVENT – Boð á rafræna ráðstefnu
ADVENT - Adventure tourism in vocational education and training er alþjóðlegt menntaverkefni styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Verkefni þetta hófst haustið 2017 og er samstarfsverkefni framhalds- og háskóla, rannsóknarstofnana, ferðaþjónustuklasa og minni fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu. Þeir aðilar sem standa að verkefninu koma frá Finnlandi, Skotlandi og Íslandi. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) hefur veitt verkefninu forystu...
Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu
Umhverfissamtök Austur Skaftafellssýslu voru stofnuð 22. nóvember 2017. Markmið samtakanna er að stuðla að umhverfisvænni lífsstíl meðal íbúa á svæðinu. Hluti af því felst í að hvetja fólk til að huga að nærumhverfi og ganga vel um það. Þessi hvatning hefur að hluta til falist í því að vekja athygli bæjarbúa á rusli sem finnst víða innan sveitarfélagsins og...
Góður svefn gulli betri
Hvað gerist ef við sofum of lítið? Þeir sem sofa of lítið finna oft breytingu á skapi, þráðurinn verður stuttur, viðbragðsflýtir og einbeiting minnkar til muna.
Ef þú sefur of lítið er viðbúið að:
Þér finnist erfitt að fara framúr á morgnana Þér finnist þú verða...