„Hjálpum börnum heimsins“ og gakktu til liðs við okkur í Kiwanis!
Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing manna og kvenna sem hafa það að markmiði að taka þátt í að bæta samfélagið og láta gott af sér leiða undir kjörorðinu: „Hjálpum börnum heimsins“. Hreyfingin leggur áherslu á manngildi og eflingu félagskenndar meðal félagsmanna. Hver Kiwanisklúbbur reynir að þjóna sem best því samfélagi þar sem hann starfar. Í Kiwanis eru kvenna-,...
Erasmus+ dagar
Þann 11. október síðastliðinn stóð Rannís fyrir ráðstefnu í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem yfirskriftin var jöfn tækifæri í Erasmus+, en í Erasmus+ er hægt að sækja um styrki til að vinna að alls kyns verkefnum. Öll skólastig geta sótt um styrki til Erasmus+. Að auki styrkir Erasmus+ starfsmenntun og fullorðinsfræðslu annars vegar og æskulýðsmál hins...
ADVENT – Boð á rafræna ráðstefnu
ADVENT - Adventure tourism in vocational education and training er alþjóðlegt menntaverkefni styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Verkefni þetta hófst haustið 2017 og er samstarfsverkefni framhalds- og háskóla, rannsóknarstofnana, ferðaþjónustuklasa og minni fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu. Þeir aðilar sem standa að verkefninu koma frá Finnlandi, Skotlandi og Íslandi. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) hefur veitt verkefninu forystu...
Af hverju er gott að fara til fótaaðgerðafræðings ?
Í fætinum einum saman eru 26 bein og 33 liðir og er þetta bundið saman með 214 liðböndum og 38 sinum og vöðvum. Góð umhirða á fótum er því heilsuvernd þar sem fótamein ýmisskonar geta valdið vanlíðan og eru þau oft á tíðum algerlega óháð aldri. Okkur ber að hugsa vel um fætur okkar því við fáum...
Hornafjörður, sveitarfélag með vistvænum samgöngum og auknu íbúalýðræði
Í athyglisverðri forsíðugrein í Eystrahorni 9. maí s.l. kynnir Árdís Erna Halldórsdóttir, atvinnu- og ferðamálafulltrúi þátttöku Sveitafélagsins Hornafjarðar, í norrænu samvinnuverkefni sem fjallar um vistvænan ferðamáta á göngu- og reiðhjólastígum ásamt auknu íbúalýðræði í litlum og meðalstórum bæjum á Norðurlöndum.
Þegar gengið var til sameiningar Hafnar og Nesjahrepps á sínum tíma kom fram hugmynd um að gera góðan göngu- og...