Stiklað á stóru í starfi Náttúrustofu Suðausturlands árið 2019
Hér á Suðausturlandi er náttúran í mörgu einstök, jafnvel á heimsvísu. Má t.d. nefna að óvíða er jafn gott aðgengi að jöklum, hér er auðugt fuglalíf árið um kring og nokkrar dýrategundir eru nánast eingöngu bundnar við þennan landshluta. Það eru til dæmis tröllasmiður, helsingi (í varpi) og hreindýr, sem reyndar dreifast um austanvert landið. Jarðfræðin hér...
ÁRSREIKNINGUR SVEITARFÉLAGSINS HORNAFJARÐAR 2022 – ...
Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2022 sýnir jákvæða afkomu og sterka stöðu sveitarsjóðs. Afkoma A-hluta var jákvæð um 218 milljónir króna og í A- og B-hluta var niðurstaðan jákvæð um 232 milljónir króna. Eigið fé í árslok 2022 í A- og B-hluta nam 5.709 milljónum króna og var 4.984 milljónir króna í A-hluta....
Um hákarlinn, er nauðsynlegt að berja hann?
Ég rakst nýlega á grein á vef Al Jazeera um hákarlaveiðar í Ómanssundi. Blaðamaður, sem er einnig kafari, var að taka myndir neðansjávar nálægt fiskiþorpinu Kumzar – myndin fylgir hér með. Veitt er á opnum báti, með hákarlagildru sem er þyngd til að sökkva niður á botn. Krókarnir eru síðan beittir með lifandi fiski og gildran skilin...
„Hjálpum börnum heimsins“ og gakktu til liðs við okkur í Kiwanis!
Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing manna og kvenna sem hafa það að markmiði að taka þátt í að bæta samfélagið og láta gott af sér leiða undir kjörorðinu: „Hjálpum börnum heimsins“. Hreyfingin leggur áherslu á manngildi og eflingu félagskenndar meðal félagsmanna. Hver Kiwanisklúbbur reynir að þjóna sem best því samfélagi þar sem hann starfar. Í Kiwanis eru kvenna-,...
Erasmus+ dagar
Þann 11. október síðastliðinn stóð Rannís fyrir ráðstefnu í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem yfirskriftin var jöfn tækifæri í Erasmus+, en í Erasmus+ er hægt að sækja um styrki til að vinna að alls kyns verkefnum. Öll skólastig geta sótt um styrki til Erasmus+. Að auki styrkir Erasmus+ starfsmenntun og fullorðinsfræðslu annars vegar og æskulýðsmál hins...