Jórunn Anna Hlöðversdóttir Schou
Anna Lúðvíksdóttir var langalangamma mín. Ég er tengd henni í föðurætt.Geir Sigurðsson langafi minn er faðir afa míns, Þorsteins Geirssonar. Anna er langamma föður míns, Geirs Þorsteinssonar. Hún er sem sagt formóðir mín í fjórða lið.
Kvenfélagið Grein í Lóni / Samband austur - skaftfellskra kvenna
Sveit Golklúbbs Hornafjarðar Austurlandsmeistarar í golfi
Sveitakeppni Austurlands í kvennaflokki var haldin á Silfurnesvelli um liðna helgi en keppnin hefur legið niðri frá árinu 2015. Golfklúbbur Hornafjarðar (GHH) sendi tvær sveitir til leiks að þessu sinni en auk þeirra komu tvær sveitir frá Golfklúbbi Norðfjarðar (GN) og ein frá Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF). Segja má að veðurguðirnir hafi átt sinn þátt í því að...
Eldar matinn í fermingarveisluna sjálfur
Kristjárn Reynir Ívarsson er ungur maður sem er margt til lista lagt. Hann er áhugaljósmyndari og tekur aðallega myndir af fuglum. Það gerir hann með afa sínum, vanalega fara þeir út í Ósland til þess að taka myndir af æðakollum og öndum. Hann náði mynd af hvítum skógarþresti á síðasta ári sem hann segir sjaldgæfasta fuglinn sem...
Vatni dælt úr kjallara sundlaugarinnar
Verið er að dæla vatni úr kjallara Sundlaug Hafnar, alla jafna eru tvær dælur að störfum í kjallaranum þar sem hann er undir grunnvatnsstöðu. Þær dælur höfðu ekki við vatnsmagninu, og var því tveim dælum bætt við í gærkvöldi og dældu þær út vatni í alla nótt. Í morgun var ljóst að bæta þyrfti enn frekar við dælum til...
Hvítur, hvítur dagur sópar til sín verðlaunum
Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, voru veitt í sjónvarpsþætti þriðjudaginn 6. október. Upphaflega átti að halda hátíðina í mars en var frestað útaf kórónuveirufaraldrinum. Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, sló í gegn og vann til 6 verðlauna, þar á meðal vann Hlynur Leikstjóri ársins og fóru verðlaunin Leikakona ársins í aukahlutverki til Ídu Mekkínar...