Málfríður malar, 24. ágúst
Mikið óskaplega er ég orðin þreytt á öllum þessum ferðamönnum sem heimsækja okkar fallega sveitarfélag. Mér er farið að líða eins og mér sé ofaukið hér. Að reyna að komast í apótek, til læknis, með bílinn í tékk á verkstæði og í einu verslunina á staðnum til að ná mér í mat er orðið frekar erfitt. Hvert...
Náttúrulögmálin: Upplestrarferðin
Í tilefni útgáfu skáldsögunnar Náttúrulögmálin, sem kom út hjá Máli og menningu þann 19. október síðastliðinn, ætlar höfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl að haga sér einsog sveitaballapopparinn sem hann hefur alltaf dreymt um að vera og rúnta eftir öllum fjörðum, dölum, eyrum og annesjum með skemmtidagskrá og skottið fullt af bókum. Hann verður á Höfn í Hornafirði ásamt...
Málfríður malar. 18 maí
Jiii í dag ætla ég að hrósa, það gerist ekkert mjög oft en ef einhver á það skilið þá hrósa ég svona endrum og eins. Ég ætla að hrósa þessari smörtu umgjörð eða hönnun við ráðhúsið. Þetta er ekkert smá smart þessi hellulögn og ekki skemmir upphækkuð göngubrautin og með þessum sniðugu takka hellum! Það var kominn...
Reisubók Kvennakórs Hornafjarðar
Það er óhætt að segja að uppátæki Kvennakórs Hornafjarðar hafi vakið athygli undanfarna mánuði, ekki bara á Hornafirði heldur landinu öllu. Í stað þess að leggja árar í bát á þessum fordæmalausu tímum sóttu konur í sig veðrið og framkvæmdu ótrúlegustu hluti undir styrkri stjórn Heiðars Sigurðssonar kórstjóra. Kórinn gaf út þrjú tónlistarmyndbönd, keyrði um Höfn ...
Takk fyrir stuðninginn kæru Hornfirðingar
Félagar í Kiwanisklúbbnum Ós þakka fyrir þann stuðning og hlýhug sem Hornfirðingar sýndu í G-veislu klúbbsins núna í mars. Konur voru sérstaklega velkomnar að þessu sinni að njóta veitinga, veislu og dansleiks. Veislan tókst sérlega vel. Veislustjórinn Þorkell Guðmundsson sem er höfundur Pabbabrandara fór á kostum.
Matseðill var m.a. saltað hrossa- og sauðakjöt, hnísa...