Minniháttar breytingar á sorphirðudagatali- Dreifbýli
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sorphirðudagatali sveitarfélagsins sem varða sérstakar söfnunarferðir í dreifbýli á heyrúlluplasti, brotajárni og spilliefnum, smáum raftækjum og textíl.Söfnun á spilliefnum og smáum raftækjum sem átti að fara fram í febrúar hefur verið seinkað fram í miðjan mars. Í þeirri söfnun verður einnig tekið við fötum og textíl sem...
Jólavættir og ratleikur á Höfn
Ljóst er að hefðbundinn jólaundirbúningur og jafnvel jólahaldið sjálft verði nú með nýju sniði. Mikil óvissa hefur einkennt misserið og margt farið fram á annan hátt en áætlað var. Vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur aðventuhátíð Menningarmiðstöðvar verið aflýst, en ekki er öll nótt úti. Óvenjulegir tímar kalla á óvenjulega nálgun sem getur skapað skemmtilegt nýnæmi. Því ætlar Menningarmiðstöðin...
Upplýsingafundur um COVID-19
Haldinn
verður
upplýsingafundur í Nýheimum miðvikudaginn 11. mars kl: 20:00 þar sem gefst
kostur á að fræðast um COVID-19 og viðbrögð almannavarna í Sveitarfélaginu
Hornafirði.
Fundinum verður streymt á heimasíðu sveitarfélagsins www.hornafjordur.is
Hægt er að senda inn spurningar á www.slido.com #5852. Við hvetjum einstaklinga með undirliggjandi áhættuþætti að vera heima og fylgjast með fundinum...
Lions gefur heilsugæslunni góðar gjafir
Mánudaginn 9. mars síðastliðinn afhentu Lionsklúbbur Hornafjarðar og Lionsklúbburinn Kolgríma heilsugæslunni góða gjöf.
Hér má sjá Eyrnaþrýstimælinn og augnþrýstimælinn
“Við erum þakklát Lions fyrir þeirra gjafir í gegnum tíðina og ekki síður þakklát fyrir nýjustu viðbótina, en það var eyrnaþrýstimælir og augnþrýstimælir. Eyrnaþrýstimælirinn mælir hvort hljóðhimnan hreyfist. Hjá börnum...
Þorvaldur þusar 16.nóvember
Skipulagsmál Hluti 2.
Á ýmsum tímum hafa komið fram hugmyndir um þéttingu byggðar. Nú síðast það sem gekk undir vinnuheitinu „Þétting byggðar í innbæ.“ Segja má að íbúar á viðkomandi svæðum hafi oftast brugðist illa við þéttingarhugmyndum. Hvers vegna ætli íbúar séu oft andvígir þéttingu byggðar. Ástæðurnar eru eflaust margar. En margar tengjast...