Þegar barn kemur í heiminn
Kvenfélagið Vaka hefur starfað frá árinu 1945, en það var stofnað það ár á sjálfan konudaginn 18.febrúar og erum við því að hefja 79. starfsár félagsins. Tilgangur félagsins frá upphafi er að sporna gegn einangrun kvenna og styrkja samfélagið. Þetta hefur í grunninn ekki breyst í áranna rás, þótt einstök verkefni og samsetning samfélagsins hafi breyst. Félagið...
Frá Hornafirði til Victorville
Svanfríður Eygló er Hornfirðingur sem er búsett í Bandaríkjunum, hún er dóttir Arnar Arnarsonar (Bróa) og Guðlaugar Hestnes. Svanfríður býr í Victorville í Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum Albert N. Getchell III eða Bert eins og hann er kallaður. Saman eiga þau tvo syni þá Eyjólf Aiden og Nathaniel Ingva. Þau giftu sig í Möðruvallakirkju þar sem Eyjólfur...
Ný verslun opnar að Hafnarbraut 34
Nú á dögunum opnaði ný verslun, Berg Spor, á Hafnarbraut þar sem Dórubúð var áður til húsa. Hjónin Erla Berglind og Sigurbjörn Árnason standa að baki verslunarinnar. Þeim fannst nauðsynlega vanta góða fataverslun eftir að Dórubúð lokaði og ákváðu að taka málin í sínar hendur og opna verslun. Erla hefur undanfarin 6 ár verið að sauma merkingar...
Upplýsingafundur um COVID-19
Haldinn
verður
upplýsingafundur í Nýheimum miðvikudaginn 11. mars kl: 20:00 þar sem gefst
kostur á að fræðast um COVID-19 og viðbrögð almannavarna í Sveitarfélaginu
Hornafirði.
Fundinum verður streymt á heimasíðu sveitarfélagsins www.hornafjordur.is
Hægt er að senda inn spurningar á www.slido.com #5852. Við hvetjum einstaklinga með undirliggjandi áhættuþætti að vera heima og fylgjast með fundinum...
Góð gjöf frá Hirðingjunum
Okkur á Skjólgarði barst gjöf frá Hirðingjunum en við fengum fjóra Lazy-Boy stóla að gjöf. Þeir munu svo sannarlega nýtast okkar heimilismönnum og lífga upp á sólstofuna. Gott er að eiga Hirðingjana að sem eru dyggir stuðningsaðilar Skjólgarðs.
Bestu kveðjur Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir