2 C
Hornafjörður
5. maí 2024

Rauðakrossdeild Hornafjarðar

Rauðakrossdeildin í Hornafirði vinnur að eftirfarandi verkefnum. Neyðarvarnir: deildin er huti af neyðarvarnateymi sveitarfélagsins. Sjálfboðaliðar í neyðarvörnum eru meðal annars tilbúnir að setja upp fjöldahjálparstöð og söfnunaraðstöðu aðstandenda þegar þörf er á í tengslum við stórslys eða náttúruhamfarir. Neyðarkerra er í Öræfunum og vonandi kemur önnur á Höfn. Samstarf er á milli rauða kross deildarinnar og slysavarnafélagsins...

Hornafjarðarfljót

Brátt mun gamla brúin yfir Hornafjarðarfljót ljúka sínu hlutverki þegar ný lega Hringvegarins með nýrri brú verður tekin í notkun, sem áætlanir gera ráð fyrir að verði árið 2024. Ákveðið var að setja brúna framar í forgangsröðun framkvæmda með tillögu í samgönguáætlun sem undirritaður lagði fram haustið 2019. Ávinningurinn af breyttri forgangsröðun er umtalsverður. Ný brú yfir...

Lokaverkefni í sjónlist

Þann 17. febrúar síðastliðinn var sett upp sýning tveggja nemenda við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu í sjónlist en verkin voru unnin á síðastliðinni haustönn. Ekki hefur verið stund eða staður til að sýna þessi verk fyrr en núna og verða verkin til sýnis í anddyri bókasafnsins í Menningarmiðstöð Hornafjarðar í Nýheimum Daníel Snær Garðarsson sýnir ljósmyndir af teikniæfingum en...

Takk fyrir stuðninginn

Félagar í Kiwanisklúbbnum ÓS þakka fyrir þann stuðning og hlýhug sem Hornfirðingar sýndu með stuðningi sínum í jólatréssölu klúbbsins fyrir jólin. Þessi stuðningur hefur þegar verið sendur áfram til þeirra sem á þurftu að halda yfir hátíðirnar og vonum við að þetta framtak okkar með ykkar hjálp hafi gefið þeim sem á þurftu að halda, ástæðu til...

Ríki Vatnajökuls: Í takt við tímann

Fríða Bryndís Síðastliðið ár hefur verið krefjandi og lærdómsríkt ár fyrir ferðaþjónustuna þar sem heimsfaraldurinn COVID-19 hefur haft mikil áhrif á atvinnugreinina um heim allan, og hafa ferðaþjónustuaðilar í Ríki Vatnajökuls ekki verið undanþegnir þeim áhrifum. Þessar aðstæður og slæm fjármálastaða félagsins hefur krafist þess að Ríki Vatnajökuls hefur þurft...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...