2 C
Hornafjörður
18. apríl 2024

Nýir útgefendur að Eystrahorni

Fyrir um 8 árum var útgáfa Eystrahorns endurvakin af Alberti Eymundssyni eftir hvatningu og áskorun frá fjöl­­­­mörgum íbúum Sveitar­félagsins Hornarfjarðar. Eystra­horn er mikilvægur miðill fyrir samfélagið og nú er komið að nýjum kafla í útgáfu blaðsins. Albert hefur ákveðið að draga sig í hlé eftir vel unnið starf í þágu Eystrahorns og Hornafjarðar og höfum við hjónin, Tjörvi Óskarsson...

Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar

Hefð er fyrir því að Menningarmiðstöð Hornafjarðar standi fyrir fræðslu og skemmtiferðum fyrir börn frá sjö ára aldri. Í sumar var þar engin breyting á og voru farnar 10 ferðir. Ferðirnar tókust allar mjög vel og vorum við mjög heppin með veður í sumar. Börnin stóðu sig öll með prýði og hafa greinilega áhuga á umhverfi sínu. Við skoðuðum nærumhverfið og...

Komið að tímamótum – þakka fyrir mig

Tæp átta ár eru síðan ég endurvakti útgáfu Eystrahorns. Þá tók ég fram að um þriggja mánaða tilraunaútgáfu væri að ræða. Það hefur teygst á þessum þremur mánuðum sem eru að verða átta ár. Með miklu aðhaldi, þar sem blaðsíðufjöldi hefur verið miðaður við tekjur, hefur þetta gengið. Nú er komið að tímamótum og þetta tölublað er það síðasta sem...

Sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn

Björn Eymundsson Ég er fæddur 22. janúar 1942 í Dilksnesi þar sem ég ólst upp og í Hjarðarnesi. Við systkinin fórum í barnaskólann á Höfn og gengum að heiman og heim aftur. Sem unglingur vann ég við sveitarstörfin og vinnu sem féll til á Höfn m.a. í frystihúsinu. Á þessu árum voru farnar margar veiðiferðir út í fjörð. Sjómannsferillinn Við Hildur Gústafsdóttir...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...