2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Fíflast og gellast í vernduðu umhverfi

Dansdrottningin Margrét Erla Maack var með danstíma í Sindrabæ um liðna helgi. “Íris Björk Óttarsdóttir, zumbafrumkvöðull hafði samband við mig á Facebook og hjálpaði mér að koma þessu af stað. Ég fékk svo styrk frá Sóknaráætlun Suðurlands.” segir Margrét. Boðið var upp á fimm tíma - Drag og vogue, rassahristur og twerk, magadans, Beyoncé og burlesque. “Þær...

Amor blómabúð opnar

Þann 20. mars síðastliðinn opnaði blómabúðin Amor blóm og gjafavara í húsnæðinu við Hafnarbraut 34. Það má með sanni segja að það hafi aldeilis komist líf í húsnæðið síðasta hálfa árið eða svo. Veitingastaðurinn Úps opnaði síðasta haust og Berg-Spor opnaði fataverslun þar í lok nóvember, en fyrir var Handraðinn sem deilir húsnæði með Berg-Spor. Eystrahorn hafði...

Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 12. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 27 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...

Góð gjöf frá Lionsklúbbi Hornafjarðar

Lionsklúbbur Hornafjarðar færði hjúkrunarheimilinu Skjólgarði góða gjöf þriðjudaginn 16. mars síðastliðinn er Lionsmenn afhentu Jóhönnu Sigríði Sveinsdóttur, hjúkrunarstjóra Skjólgarðs, 6 Samsung spjaldtölvur með hulstrum. “Þetta mun koma sér vel í að efla gæði þjónustunnar sem við veitum, afþreyingu fyrir heimilismenn en ekki síður tengingu við aðstandendur sem búa fjarri Hornafirði.” segir Jóhanna. Skjólgarður þakkar Lionsklúbbi Hornafjarðar kærlega fyrir...

Mikilvægi Hornafjarðarflugvallar

Á tímum sem þessum þar sem allar líkur eru á því að eldsumbrot séu að hefjast á Reykjanesskaganum (ef þau eru ekki hafin þegar þessi grein birtist) þurfum við að huga sérstaklega að flugsamgöngum til og frá landinu. Það er gríðarlega mikilvægt að flugvellir á landsbyggðinni verði efldir. Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur hafa verið efldir síðustu ár en...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...