1228 pípur-hljóma í Hafnarkirkju
1228 pípur – hljóma í Hafnarkirkju
Undanfarnar þrjár vikur hefur farið fram allsherjar hreinsun og viðgerð á pípuorgelinu í Hafnarkirkju en slík yfirferð hefur ekki verið framkvæmd frá því að orgelið var sett upp í kirkjunni árið 1996. Til verksins voru fengin Björgvin Tómasson orgelsmiður...
Stutta leiðin að hamingju er að flytja til Hafnar
Innan um fagurt landslagið í Höfn í Hornafirði, stendur Hótel Höfn þar sem margir ævintýragjarnir Nordjobbarar hafa unnið síðan 2008. Ég hef fengið tækifæri til að spjalla við Lauru frá Helsinki, sem hefur unnið á Höfn í næstum því heilt ár í gegnum Nordjobb verkefnið.Starfið á hótelinu hefur verið frábær lífsreynsla fyrir Lauru, hún hefur náð vel...
Hreiður valin á Berlinale Special
Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hreiður var sérvalin af Carlo Chatrian listrænum stjórnanda hátíðarinnar og verður heimsfrumsýnd á sérstakri sýningu ásamt stuttmyndinni Terminal Norte eftir Lucrecia Martel.
Hreiður er saga af systkinum sem byggja saman trjákofa. Við fylgjumst með lífi þeirra og ferli í heilt ár í...
Lónsöræfi
Dagana 1.-3. september fór ég ásamt öllum tíunda bekk í námsferð í Lónsöræfi. Ferðin heppnaðist dýrindis vel, hópurinn þjappaðist mikið saman en það er einn helsti kostur svona ferða, við fengum æðislegt veður alla dagana, sól, logn og hlýtt veður og við skemmtum okkur konunglega.
Ferðin byrjaði á miðvikudagsmorgni þar sem allir mættu upp í skóla og...
Fórnarlömb
Ástæðan fyrir því að ég skrifa þessa grein er að mig langar að vekja umræðu í samfélaginu okkar um nokkuð sem ég hef lengi velt fyrir mér og hvort megi með samhentu átaki leysa þannig að allir verði ánægðir með útkomuna.Þetta snýr að lausagöngu búfjár og þá aðallega því sem heldur sig á og við þjóðveg 1...