Góð gjöf frá Lionsklúbbi Hornafjarðar
Lionsklúbbur Hornafjarðar færði hjúkrunarheimilinu Skjólgarði góða gjöf þriðjudaginn 16. mars síðastliðinn er Lionsmenn afhentu Jóhönnu Sigríði Sveinsdóttur, hjúkrunarstjóra Skjólgarðs, 6 Samsung spjaldtölvur með hulstrum.
“Þetta mun koma sér vel í að efla gæði þjónustunnar sem við veitum, afþreyingu fyrir heimilismenn en ekki síður tengingu við aðstandendur sem búa fjarri Hornafirði.” segir Jóhanna.
Skjólgarður þakkar Lionsklúbbi Hornafjarðar kærlega fyrir...
Bráðskemmtilegur fjölskylduvænn söngleikur
Nú styttist óðum í frumsýningu á hinum sívinsæla fjölskyldusöngleik Galdrakarlinum í Oz. Verkið er sett upp í Mánagarði í samstarfi leikfélags Hornafjarðar við FAS. Flestir ættu nú að kannast við hinar ýmsu sögupersónur sem eru á kreik í Oz og nágrenni en sem dæmi má nefna Dórótheu, hundinn Tótó, fuglahræðuna, járnkarlinn, ljónið, góðu norðannornina, vondu vestannornina og...
Fyrsta ár nýs meirihluta í bæjarstjórn
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri
Hvað er að gerast hjá nýrri bæjarstjórn? Nú er rétt um ár liðið frá því ég tók við starfi bæjarstjóra. Það er því vel við hæfi að tæpa á helstu verkefnum fyrsta ársins. Haustin einkennast af fjárhagsáætlunarvinnu þar sem línur næsta árs eru lagðar og eftir áramót hefst vinnan við...
Leitin að fugli ársins
Fuglavernd hefur hrundið af stað leitinni að Fugli ársins, annað árið í röð. Kynntir eru til leiks tuttugu fuglar á nýuppfærðri heimasíðu keppninnar, https://fuglarsins.is/, sem m.a. voru tilnefndir af þeim sem tóku þátt í fyrra. Í það skiptið bar heiðlóan sigur úr býtum, vorboðinn okkar ljúfi. Á heimasíðu keppninnar má sjá þá fugla sem eru í forvali:...
Íslandsmeistari í póker
Starf pókerklúbbs Hornafjarðar hefur verið í sókn síðustu ár.Klúbburinn hefur sent fulltrúa á flest stærri pókermót Íslands og nokkur mót erlendis núna um árabil. Velgengni klúbbsins á Íslandsmótum hefur vakið athygli meðal íslensku póker senunnar og samkvæmt heimildum stjórnarmeðlima PSÍ er pókerklúbbur Hornafjarðar eini virki klúbburinn á landsbyggðinni. Flestir meðlimir klúbbsins sem spilað hafa á Íslandsmóti í...