Björgunarskipið Ingibjörg
Eitt af 13 björgunarskipum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar er í okkar umsjón Björgunarskipið Ingibjörg. Sjáum við um að manna áhöfn þess og rekstur skipsins. Björgunarskipið Ingibjörg kom til Hornafjarðar árið 2005 og er því orðið stutt í að skipið sé búið að vera hér í 20 ár.Björgunarskipið Ingibjörg er smíðað árið 1985 í Bretlandi og er af Arun Class...
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um helgina. Á luaugardeginum voru allskonar bryggjuleikir ásamt hinum árlega kappróðri. Nokkur lið voru skráð til keppni en sigurvegarar í kvennaflokki var lið skrifstofu Skinneyjar-Þinganess ehf. og í karlaflokki voru það „Sveitavargarnir“. Einnig var keppt í koddaslag og flekahlaupi og var mikil ásókn í flekahlaupið og hlutu þátttakendur eina gosdós að launum. Skinney...
Jöklamælingar FAS í þrjátíu ár
Hátt á annað þúsund nemendur hafa farið í jöklamælingaferð á síðustu þremur áratugum Í október 1990 birtist grein í Eystrahorni þar sem sagt er frá því að Framhaldsskólinn í Nesjum, eins og skólinn var kallaður þá, hafi verið beðinn um að sjá um mælingar á þremur skriðjöklum við Hornafjörð og á Mýrum. Mælingarnar voru í tengslum...
Heimsflugið 1924
Á Óslandshæðinni á Höfn blasir við látlaus steindrangur. Minnisvarði um merkan atburð. Áletrun á minnisvarðanum er eftirfarandi: „Erik H. Nelson flaug fyrstur til Íslands 2. ágúst 1924.“
Það voru Bandaríkjamenn sem stofnuðu til heimsflugsins. Gert var ráð fyrir að flugvélarnar flygju yfir 22 þjóðlönd. Flugvélarnar fjórar, sem nefndust Seattle, Chicago,...
Stiklað á stóru í starfi Náttúrustofu Suðausturlands árið 2019
Hér á Suðausturlandi er náttúran í mörgu einstök, jafnvel á heimsvísu. Má t.d. nefna að óvíða er jafn gott aðgengi að jöklum, hér er auðugt fuglalíf árið um kring og nokkrar dýrategundir eru nánast eingöngu bundnar við þennan landshluta. Það eru til dæmis tröllasmiður, helsingi (í varpi) og hreindýr, sem reyndar dreifast um austanvert landið. Jarðfræðin hér...