Hef alltaf séð Höfn í sterku, dulúðugu ljósi
„Já, það er þrælgaman,“ segir Elísabet Jökulsdóttir, listamaður vikunnar, aðspurð hvort henni finnist gaman að taka þátt í jólabókaflóðinu. „Þetta er svo mátulegt og ekkert yfirþyrmandi. Gaman að hitta lesendur og Guðrún Sóley Gestsdóttir var skemmtilegur spyrill á kvöldi í Bókasafni Kópavogs um daginn, þar sem hún var greinilega þrællesin í bókunum og spurði svona inní og...
Hugleiðingar um skipulagsmál
Skipulagsmál eru eitt af stóru verkefnum sveitarstjórna og ef til vill það vandasamasta. Að loknum kosningum skal hver og ein sveitarstjórn, samkvæmt skipulagslögum, meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag viðkomandi sveitarfélags. Nýkjörin bæjarstjórn í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur metið þetta og ákveðið að endurskoða skuli gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins. Ástæða er til þess að fagna...
Körfuknattleiksdeild Sindra
Það má með sanni segja að körfuboltinn hafi farið af stað með látum þetta tímabilið. Mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu ár og er hún að skila því að aldrei hafa fleiri börn æft körfubolta á Höfn. Meistaraflokkur karla er sem stendur í öðru sæti 1. deildar aðeins tveimur stigum á eftir Álftanesi sem situr í...
Húsfyllir á afmælishátíð Svavars Guðnasonar
Haldin var hátíð í tilefni 113 ára afmælis Svavars Guðnasonar föstudaginn 18.nóvember í fyrsta sinn eftir Covid. Áður en vírusinn takmarkaði skemmtanahald voru oft haldnir tónleikar í safninu á afmælisdegi hans, en nú hefur sú hefð verið enduruppvakin, og spilaði Ekrubandið inn í listasalnum við mikinn fögnuð gesta. Eftir tónleikana vísaði safnvörður fólki um ráðhúsið og sagði...
Öræfi, þörf fyrir uppbyggingu í einstöku sveitasamfélagi
Með lækkandi sól, eykst tíminn fyrir tölvuskrif. Síðasta vor var Kex framboð stofnað og gekk ég til liðs við þau þar sem að Kex tók skýra afstöðu með dreifbýli sveitarfélagsins og uppbyggingu innan þess. Við íbúar í Öræfum búum lengst frá þéttbýli sveitarfélagsins, allt að 140 km og getum því stundum verið aftengd því sem gerist þar...