Vetrarstarf Sunddeildar Sindra
Nú hefur Sunddeild Sindra lokið vetrarstarfi og er rétt að gefa lesendum Eystrahorns innsýn í starfið.
Sumarið 2016 var einn keppandi frá Sindra sem tók þátt í Sumarhátíð UÍA. Í nóvember átti að venju að halda á Bikarmót UÍA á Djúpavogi og hópur barna var skráður á það mót en sökum dræmrar þátttöku annars staðar af Austfjörðum var mótið blásið...
Hvatning mikilvæg og langar að hjálpa fólki í framtíðinni
Hvatning mikilvæg til að ná árangri Að mínu mati skiptir hvatning heima fyrir miklu máli. Það að foreldrar eða aðrir aðstandendur sýni náminu einhvern áhuga og hvetji börn sín til dáða. Einnig þarf fólk að finna hvað hentar þeim og hversu mikið nám þau höndla. Sumir þurfa að vera í rútínu og vera í tímum allan daginn en aðrir...
Útskrift frá FAS
Útskrift frá FAS fór fram sl. laugardag. Að þessu sinni útskrifuðust 19 stúdentar, einn nemandi lýkur framhaldsskólaprófi og fjórir nemendur ljúka A-stigi vélstjórnar. Nýstúdentar eru:
Aftari röð til vinstri: Björk Davíðsdóttir, Adisa Mesetovic, Sigrún Birna Steinarsdóttir, Hafdís Lára Sigurðardóttir, Anna Birna Elvarsdóttir, Anna Soffía Ingólfsdóttir, Þórdís Gunnarsdóttir, Petra Augusta Pauladóttir, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir, Elín Ása Heiðarsdóttir, Lilja Karen Björnsdóttir.
Fremri röð...
Nýr frisbígolfvöllur á Höfn
Samkvæmt nýlega samþykktu deiliskipulagi var gert ráð fyrir nýjum frisbígolfvelli í Hrossabithaga. Bæjarráð ákvað í framhaldi af því að festa kaup á 9 holu frisbígolfvelli og hafa starfsmenn bæjarins ásamt verktaka unnið að uppsetningu síðustu daga. Frisbígolf er eins og nafnið gefur til kynna afþreying þar sem golf er spilað með frisbídiskum. Sportið er sérlega hentugt fyrir alla aldurshópa...