2 C
Hornafjörður
14. maí 2025

Frístund

Þann 20. október munu Nýheimar þekkingarsetur og Sveitarfélagið Hornafjörður, í samstarfi við félög og samtök á Hornafirði, standa fyrir lifandi kynningu fyrir íbúa á fjölbreyttu félagsstarfi í sveitarfélaginu. Markmið dagsins er að draga fram og kynna margbreytileika starfsins; skapa vettvang fyrir samtökin til að kynna starf sitt; upplýsa íbúa um tækifæri þeirra til þátttöku og stuðla að aukinni virkni...

Kærar þakkir til allra sem tóku þátt í FRÍSTUND

Síðastliðin helgi var lífleg í Nýheimum þegar fjölmargir Hornfirðingar kynntu sér framboð afþreyingar og félagsstarfs í sveitarfélaginu. Viðburðurinn, sem fékk nafnið FRÍSTUND, var opinn dagur þar sem félagasamtök af öllum gerðum var gefinn kostur á að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Var það gert til að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu menningarstarfsemi sem í boði er á...

Stuðningur við Ægi Þór

Undanfarið hafa Hornfirðingar þjappað sér rækilega saman utan um hann Ægi og lagt okkur lið í baráttunni um að geta keypt lyf sem gæti breytt öllu um framtíðarhorfur hans. Eins og sagt var við mig um daginn þá á ég hann ekki ein heldur allt samfélagið á Höfn og það er svo sannarlega satt því allir vilja hjálpa honum...

Fimleikadeild Sindra

Fimleikadeild Sindra lauk sínu þriðja og síðasti móti um síðustu mánaðarmót. Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum var skipt í tvö mót. Þrjú lið fóru frá Sindra á fyrra mótið sem haldið var í Digranesi, Kópavogi. 5. flokkur lenti í 7. sæti í b.deild, stóðu sig með stakri prýði á sínu öðru móti í fimleikum. Kke eða eldri strákarnir okkar lentu...

Er gott að eldast ? – staða eldri borgara í nútíð og framtíð

Félag eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagið Hornafjörður stóðu að málþinginu „Er gott að eldast ? – staða eldri borgara í nútíð og framtíð“ þann 22. maí síðastliðinn í Nýheimum. Í fyrri hluta málþingsins fengu gestir innsýn í stöðuna eins og hún er í dag hvað varðar þjónustu sveitarfélagsins við eldri borgara og hvað Félag eldri Hornfirðinga býður upp á í félagsstarfi...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...