10 ára afmæli Sundlaugar Hafnar
Sundlaug Hafnar fagnar 10 ára afmæli sínu á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Viljum við, starfsmenn sundlaugarinnar, bjóða bæjarbúum, nærsveitungum og að sjálfsögðu ferðamönnum í afmælisveislu til að marka þessi tímamót. Afmælisveislan byrjar kl. 10:00 fimmtudaginn 25. apríl og stendur til kl. 17:00. Allir fá frítt í sund þar sem gestum er boðið uppá kaffi og köku og djús fyrir...
Lónsöræfi
Dagana 1.-3. september fór ég ásamt öllum tíunda bekk í námsferð í Lónsöræfi. Ferðin heppnaðist dýrindis vel, hópurinn þjappaðist mikið saman en það er einn helsti kostur svona ferða, við fengum æðislegt veður alla dagana, sól, logn og hlýtt veður og við skemmtum okkur konunglega.
Ferðin byrjaði á miðvikudagsmorgni þar sem allir mættu upp í skóla og...
Skilaboð frá krökkunum til ökumanna
Nú er nýafstaðin umferðarvika, 4. til 9. september, í leikskólanum Sjónarhól. Unnu krakkarnir þar samviskulega að verkefnum tengdum umferðaröryggi auk þess sem lögreglan kíkti í heimsókn. Þá könnuðu krakkarnir bílbeltanotkun á gatnamótum Hafnar- og Víkurbrautar. Kom sú könnun ekki nægilega vel út að þeirra mati og vilja krakkarnir beina því til ökumanna og farþega í bifreiðum að nota bílbelti....
Samtímaljósmyndun á Humarhátíð
FÍSL2017 nefnist stór ljósmyndsýning á vegum Félags Íslenskra samtímaljósmyndara sem opnuð verður í Miklagarði um Humarhátíðarhelgina. Sýningin verður í 4-5 rýmum hússins og þar sýna 22 listamenn nýleg verk ásamt verkum í vinnslu. FÍSL2017 verður opnuð föstudaginn 23. júní kl. 16:00. Á opnuninni munu Biggi Hilmars og María Kjartans flytja nokkur lög af plötu sinni sem væntanleg er seinna...
Minigolfvöllur vígður
Síðastliðinn föstudag 10. júlí kom saman til smá athafnar fólkið sem hefur haft veg og vanda að Minigolfverkefninu sem er samstarfsverkefni Félags eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Var komið saman inn við Minigolfssvæðið milli Ekru og Vesturbrautar og farið yfir verkefnið í töluðu máli rakin saga þess og framkvæmda. Formaður FeH (Félags eldri Hornfirðinga) Guðbjörg Sigurðardóttir, Ásgerður...