Öðruvísi og krefjandi leiklist
Skólastarf vorannar hjá Framhaldskólanum í Austur-Skaftafellssýslu er komið á fullt skrið og margt spennandi í gangi. Á lista- og menningarsviði er Teresa M. Rivarola eða Tess eins og hún kallar sig með námskeið í leiklist þar sem er lögð áhersla á að tjá sögur með líkamanum eða svokölluð hreyfilist. Nemendur byrja á því að velja sér sögu...
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Fimmtudaginn 21. september 2017 var fyrsti ársfundur sameinaðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands haldinn hjá HSU á Selfossi. Cecilie B. H. Björgvinsdóttir mannauðsstjóri HSU var fundarstjóri og setti fundinn.
Fyrst til máls tók forstjóri HSU Herdís Gunnarsdóttir og fór yfir þann gríðargóða árangur sem náðist í rekstri stofnunarinnar frá sameiningu í samhengi við þær áskoranir sem eru í rekstrinum. Fram kom í máli...
Hugleiðingar um íbúaþróun í Austur-Skaftafellssýslu
Eftir kosningu um sameiningu sveitarfélaga varð Sveitarfélagið Hornafjörður til árið 1998 og þá sameinuðust öll sveitarfélögin í Austur-Skaftafellssýslu í eitt, en árið 1994 höfðu þrjú þeirra, Höfn, Nes og Mýrar, sameinast í sveitarfélagið Hornafjarðarbæ. Undirrituðum fannst að forvitnilegt gæti verði að skoða íbúaþróun í Austur- Skaftafellssýslu á þessum 24 árum sem liðin eru. Ég beindi...
Hugleiðingar um skipulagsmál
Skipulagsmál eru eitt af stóru verkefnum sveitarstjórna og ef til vill það vandasamasta. Að loknum kosningum skal hver og ein sveitarstjórn, samkvæmt skipulagslögum, meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag viðkomandi sveitarfélags. Nýkjörin bæjarstjórn í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur metið þetta og ákveðið að endurskoða skuli gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins. Ástæða er til þess að fagna...
Ráðstefna um loftslagsmál á Hornafirði
Þann 22. nóvember næstkomandi verður haldin loka ráðstefna verkefnis sem kallast CLIMATE. Það er verkefni sem leitast við að finna lausnir til að takast á við áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum. CLIMATE leiðir saman ólíka hagsmunaaðila með það sjónarmið að vinna að lausnum fyrir fjögur mismunandi svæði; Norður Írland, Svíþjóð, Lýðveldið Írland og Færeyjar. Auk þess eru...