2 C
Hornafjörður
13. maí 2024

Ný deild við leikskólann Sjónarhól

Í haust var opnuð ný deild við leikskólann Sjónarhól sem kallast Selið enda er hún einskonar sel út frá Sjónarhólsbyggingunni sjálfri. Í Selinu eru yngstu börnin og miðað er við að 10 börn geti verið þar. Þrátt fyrir að Selið sé ekki tengt við leikskólalóðina og ekki með bestu aðstæður þá hafa bæði foreldrar og starfsmenn verið...

Íbúar sveitarfélagsins njóta góðs af nýja klippikortinu

Frá og með 1. október þurfa íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar klippikort til að komast inn á endurvinnslusvæði á Höfn, kortið er afhent í afgreiðslu Ráðhúss á opnunartíma. Þeir sem eiga ekki eiga þess kost að sækja sitt kort geta fengið það sent með pósti. Tilkynna þarf þá ósk í síma 470 8000 eða senda tölvupóst á afgreidsla@radhus.is. Verndum umhverfið spörum...

Blakdeild, Sunddeild og Fimleikadeild Sindra

Yngri flokkar í blakinu hafi verið á undanhaldi eftir að stór hópur á unglingastiginu hélt á önnur mið eftir grunnskólann. Gaman er að segja frá því að meirihluta þeirra iðkenda héldu iðkun sinni áfram með öðrum liðum og eru að standa sig prýðilega. Þá er uppgangur hjá mfl. kvenna en þær keppa á Íslandsmóti í 2. deildinni...

X-B fyrir Framsókn

Á kosningavori eru tímamót þar sem kjörtímabilið sem er að líða er gert upp og sett markmið fyrir kjörtímabilið framundan. Með því að horfa yfir farinn veg er gott að meta hvað hefur verið vel gert, hvað er í farvegi og þarfnast áframhaldandi vinnu og svo hvað hefði mátt betur fara og læra af því. Á lista...

Íslandsmót 5. deildar karla á Silfurnesvelli

Dagana 12. – 14. ágúst var mikið líf og fjör á Silfurnesvelli þegar Íslandsmót 5. deildar karla í golfi var haldið á vellinum. Keppendur komu víða að, frá Ólafsvík, Grundafirði, Dalvík og Egilsstöðum. Í sveit GHH voru þeir Halldór Sævar Birgisson, Halldór Steinar Kristjánsson, Óli Kristján Benediktsson, Jón Guðni Sigurðsson, Kristinn Justiniano Snjólfsson og Sindri Ragnarsson. Fyrirfram...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...