Kiwanis afhendir reiðhjólahjálma
Þann 28. maí fór fram afhending reiðhjólahjálma til 1. bekkinga Grunnskóla Hornafjarðar. Kiwanisfélagarnir Jón Áki Bjarnason forseti Kiwanisklúbbsins Óss og umdæmisritari Sigurður Einar Sigurðsson félagi í Ós mættu og dreifðu hjálmunum. Með í för var Grétar Þorkelsson lögreglumaður sem útskýrði fyrir börnunum öryggi þess að nota hjálm. En öllu starfi hjá Ós hefur seinkað eða...
Guð mann ráða, hvar vær drekkum onnur jól
Greinarhöfundur, Sveinur Ísheim Tummasson er fæddur í Þórshöfn í Færeyjum og er stjórnmálafræðingur og examart í norrænum fræðum. Hann hefur búið á Höfn í rúmt ár ásamt sambýliskonu sinni Bryndísi Bjarnarson, hann starfar sem rithöfundur, leiðsögumaður og fræðimaður.
Færeyingar hafa lengi reynt að halda í þann...
Þorvaldur þusar 16.nóvember
Skipulagsmál Hluti 2.
Á ýmsum tímum hafa komið fram hugmyndir um þéttingu byggðar. Nú síðast það sem gekk undir vinnuheitinu „Þétting byggðar í innbæ.“ Segja má að íbúar á viðkomandi svæðum hafi oftast brugðist illa við þéttingarhugmyndum. Hvers vegna ætli íbúar séu oft andvígir þéttingu byggðar. Ástæðurnar eru eflaust margar. En margar tengjast...
Dagur Tónlistarskólanna
Dagur Tónlistarskólanna er 7. febrúar sem er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi menntamálaráðherra. Litið er á hann sem „föður“ íslenska tónlistarskólakerfisins vegna framgöngu hans á 7. áratug síðustu aldar um fyrstu lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla. Af því tilefni ætlar Tónskóli A-skaft. að halda upp á þann dag n.k. laugardag 26. febrúar og bjóða gestum og...
Gæðamenntun fyrir alla – ný menntastefna
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett af stað vinnu um mótun menntastefnu til 2030. Ný menntastefna mun setja í forgang þær miklu áskoranir sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir í mennta- og velferðarmálum og hafa heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til hliðsjónar. Leiðarljós nýrrar menntastefnu verður gæðamenntun fyrir alla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið leitaði til Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar...