Þorvaldur þusar 7.desember
Styrjöld
Nú geysar enn ein styrjöldin fyrir botni Miðjarðarhafs. Upphaf þessara miklu hörmunga er þegar Hamars samtökin gera eldflauga árás á Ísrael og drepa fjölda saklausa borgara og taka gísla. Í hópi gíslanna eru meðal annars börn, konur og aldraðir.Hamas-samtökin eru stærstu samtök vopnaðra íslamista í Palestínu. Samtökin voru stofnuð seint á níunda...
Hlaupahópur Hornafjarðar byrjar sitt annað hlaupaár
Hlaupahópur Hornafjarðar nálgast ársafmælið, en fyrsta æfing hópsins fór fram 5. september fyrir tæpu ári síðan. Hópurinn er starfræktur í samstarfi við frjálsíþróttadeild Umf Sindra. Við stofnun setti hópurinn sér það meginmarkmið að efla og fjölga hlaupurum á Hornafirði og bæta lífsgæði einstaklinga með því að geta hlaupið sér til gleði og heilsubótar. Það er ekki annað...
Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS
Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í Nýheimum sinnt þeim hlutverkum frá upphafi. Nú í sumar var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Nýheima og SASS sem felur fyrst og fremst í sér þær breytingar...
Saga Sindra
Út er komin bókin Félag
unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966, eftir
Hornfirðinginn, sagnfræðinginn og Sindramanninn Arnþór Gunnarsson.
Saga Sindra ber vott um
drifkraft og áræðni. Á fundum fluttu félagsmenn fræðandi erindi, rökræddu
hugðarefni sín og gerðu sér glaðan dag, Félagið gaf út handskrifað blað, efndi
til skemmtiferða, hélt sund- og íþróttanámskeið og starfrækti unglingaskóla í
tvo vetur....
Körfuknattleiksdeild Sindra
Það má með sanni segja að körfuboltinn hafi farið af stað með látum þetta tímabilið. Mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu ár og er hún að skila því að aldrei hafa fleiri börn æft körfubolta á Höfn. Meistaraflokkur karla er sem stendur í öðru sæti 1. deildar aðeins tveimur stigum á eftir Álftanesi sem situr í...