2 C
Hornafjörður
2. maí 2024

Fréttir úr Þrykkjunni

Í október mánuði og það sem af er nóvember hefur nóg verið að gera hjá ungmennum sem sækja Þrykkjuna félagsmiðstöð. Í október var haldið upp á hrekkjavökuna aldursskipt. Tess Rivarola starfsmaður Þrykkjunnar föndraði með yngri hópnum í 5.-7. bekk grímur og ákveðið var út frá því að hafa samband við foreldra og íbúa Hornafjarðar til að fá...

Ráðstefna um loftslagsmál á Hornafirði

Þann 22. nóvember næstkomandi verður haldin loka ráðstefna verkefnis sem kallast CLIMATE. Það er verkefni sem leitast við að finna lausnir til að takast á við áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum. CLIMATE leiðir saman ólíka hagsmunaaðila með það sjónarmið að vinna að lausnum fyrir fjögur mismunandi svæði; Norður Írland, Svíþjóð, Lýðveldið Írland og Færeyjar. Auk þess eru...

Leitin að því liðna

Stutt málþing verður haldið í Þórbergssetri laugardaginn 1. nóvember og hefst kl 13:30. Fjallað verður um rannsóknir sem unnið hefur verið að á liðnum árum í samstarfi við Þórbergssetur. Fornar sagnir um sjóróðra í Suðursveit hafa vakið forvitni vísindamanna og fundist hafa heimildir um tengingu Skriðuklausturs við Borgarhöfn í Suðursveit og ferðir vermanna yfir jökul ...

„Hjálpum börnum heimsins“ og gakktu til liðs við okkur í Kiwanis!

Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing manna og kvenna sem hafa það að markmiði að taka þátt í að bæta samfélagið og láta gott af sér leiða undir kjörorðinu: „Hjálpum börnum heimsins“. Hreyfingin leggur áherslu á manngildi og eflingu félagskenndar meðal félagsmanna. Hver Kiwanisklúbbur reynir að þjóna sem best því samfélagi þar sem hann starfar. Í Kiwanis eru kvenna-,...

Jöklamælingar í FAS

Það má segja að síðasta vika hafi verið tími jöklamælinga í FAS en þá voru bæði Fláajökull og Heinabergsjökull mældir. Þessar mælingaferðir eru hluti af vinnu í jarðfræðiáfanga annars vegar og inngangsáfanga að náttúruvísindum hins vegar. Nemendur kynnast mismunandi vinnubrögðum í vísindum auk þess sem tækifærið er notað til að virða umhverfið fyrir sér og rifja upp...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...