2 C
Hornafjörður
17. maí 2024

Fyrsti sigur MFL. karla í körfubolta á þessum vetri

Sindri sigraði Skallagrím í Borgarnesi 71-80 sunnudaginn 3. nóvember og eru því komnir áfram í 16. liða úrslit Geysisbikarsins. Sindramenn komu ekki nógu vel stemmdir til leiks í upphafi og náði Skallagrímur mest 13 stiga forustu í fyrri hálfleik. Sindramenn náðu þó að klóra í bakkann og rétta stöðuna af fyrir hálfleik og gengu Skallagrímsmenn með 6...

Tónskóli A-Skaft. 50 ára

Þann 1. desember 1969 var Tónlistarskóli Hafnarkauptúns settur í fyrsta sinn, 10 árum síðar fluttist skólinn í Sindrabæ og hefur verið þar síðan. Árið 1981 var samþykkt að breyta nafni skólans í Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. Í tilefni afmælisins ætlum við að vera með tónleika og kaffisamsæti handa gestum og gangandi þann dag, þ.e 1. desember. Tónskólinn...

Kirkjubæjarstofa á Kirkjubæjarklaustri hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands 2019

Á ársþingi samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var á Hótel Geysi 24.-25. október var Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2019. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi. Um er að ræða fyrstu menningarverðlaunin sem samtökin veita í þessari mynd, sem ná þvert yfir allan landshlutann. Það voru alls 19 tilnefningar sem bárust...

Fataskiptislá í Nýheimum

Á dögunum settu starfsmenn Nýheima þekkingarsetur upp fataskiptislá á vesturgangi hússins og býðst starfsmönnum og gestum að taka af og/eða bæta við fatnaði á slána eftir hentugleika. Fataskiptisláin er hluti af verkefninu Umhverfis Suðurland en það er sameiginlegt átak sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi með Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, og gengur út á öflugt árvekni- og hreinsunarátak...

Íbúafundur um almannavarnir vegna sprungu í Svínafellsheiði

Haustið 2014 fannst sprunga ofan Svínafellsjökuls, í norðanverðri hlíðinni milli Skarðatinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. Hlíðin á þessum stað er brött og rís um 400 m yfir yfirborð jökulsins. Vorið 2018 uppgötvaðist önnur sprunga sem liggur skáhallt niður vesturhlíð Svínafellsheiðar. Líklegt þykir að þessar sprungur tengist og að þær séu mögulega hluti af sömu sprungunni í...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...