2 C
Hornafjörður
19. apríl 2024

Viðburðarík aðventuhelgi á Höfn

Síðastliðinn laugardag var haldin jólahátíð í Nýheimum á vegum Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Nemendafélag FAS, NemFAS, stóð fyrir kaffihúsastemningu á Nýtorgi þar sem hægt var að versla sér góðgæti og kaffi með og styrkja þannig félagsstarf nemenda. Til stendur að halda jólaball fyrir nemendur þann 19. desember, en NemFAS hefur haldið uppi öflugu starfi í vetur, og...

Sólsker vinnu til verðlauna

Verðlaunaafhending í Íslands­meistarakeppni í matarhandverki var á Hvanneyri laugardaginn 23. nóvember á matarhátíð Matarauðs Vesturlands. Frábær stemmning var á staðnum og voru fulltrúar matarfrumkvöðla og smáframleiðanda að kynna og selja afurðir sínar. Fjöldi gesta var á hátíðinni og er það til merkis um mikinn áhuga á íslensku matarhandverki. Ómar Fransson margverðlaunaður framleiðandi á gæðamatvælum úr fiski vann...

Ungmennafélagið Sindri 85 ára

Ágætu lesendur. Hratt flýgur stund. Mér finnst eins og það hafi verið í gær sem við hjá UMF Sindra héldum upp á 75 ára afmæli félagsins. Margir iðkendur félagsins eru kannski ekki á sama máli og finnst þessi ár hafa verið lengi að líða því þeir hafa beðið óþreyjufullir eftir að stækka og eflast til að gera...

ADVENT námskeið í Skotlandi og Finnlandi

Tvö námskeið í mennta­verkefninu ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) hafa verið prufukeyrð frá því síðast var sagt frá verkefninu hér á síðum Eystrahorns. Þetta voru námskeiðin Túlkun strandsvæða sem fram fór í Skotlandi í september sl. og Vöruþróun sem fram fór í Finnlandi í nóvember. Þátttakendurnir í þessum námskeiðum komu líkt og í fyrri...

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga undirrita nýjan samning um Sóknaráætlun Suðurlands til ársins 2024

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúar landshlutasamtakanna undirrituðu nýverið nýja sóknaráætlunar­samninga við hátíðlega athöfn í ráðherrabústaðnum. Eva Björk Harðardóttir formaður stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) undirritaði samninginn fyrir hönd samtakanna. Grunnframlag ríkisins til samninganna árið 2020 nemur 716 milljónum króna en með viðaukum og framlagi sveitarfélaga nema framlög alls 929 milljónum króna. Heildargrunnframlag ríkis og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...