2 C
Hornafjörður
29. apríl 2024

Vel heppnuð fjölbreytileikavika

Síðastliðna viku stóð sveitarfélagið Hornafjörður fyrir fjölbreytileikaviku til þess að vekja athygli á og fagna þeirri fjölbreyttri mannflóru sem sveitarfélagið býr yfir. Vikan fór fram með ýmisskonar uppákomum og fræðslu sem tengjast fjölbreytileikanum. Channel Björk Sturludóttir frá Mannflórunni kom og hélt fræðslu um fjölbreytileika og fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fræðsluvettvangur og samfélag fyrir þá sem...

Listamaðurinn Hlynur Pálmason ætti flestum að vera vel kunnur, það mætti eiginlega helst kalla hann fjöllistamann, en hann kemur víða við í lisstsköpun sinni. Hlynur segir verkin ráða því hvaða leið hann fer í listinni hvert sinn. „Ég vinn í ólíkum miðlum svo velur miðillinn sjálfur hvað hann ætlar að verða, hvort það verði ljósmyndasería eða ef...

Hljómsveitin Fókus sigurvegarar Músíktilrauna

Það má með sanni segja að Hornfirðingar séu ríkir af hæfileikaríku ungu tónlistarfólki. Laugardaginn 1. apríl síðastliðinn áttu Hornfirðingar fulltrúa í tveimur stórum tónlistarkeppnum. Ísabella Tigist Feleksdóttir tók þátt í Söngvakeppni framhaldsskólanna fyrir hönd FAS þar sem hún flutti lagið all the pretty girls með Kaleo, Ísabella flutti lagið glæsilega og var FAS til mikils sóma. Rokkhljómsveitin...

Björgvin Heiðraður silfurmerki KKÍ

Björgvin Erlendsson hefur sinnt sjálfboðaliðastörfum fyrir körfuknattleiksdeild Sindra um áraraðir. Allt frá því að standa vaktina í sjoppunni, standa fyrir fjáröflunum, sinna stjórnarstörfum og allt þar á milli. Ungmennafélög þurfa að stórum hluta að treysta á sjálfboðaliða í sínu starfi svo allt gangi smurt og eru fólk eins og Björgvin sem leggja allt sitt af mörkum fyrir...

Fjölmenning í sveitarfélaginu Hornafirði

Hnattvæðingin sem einkennt hefur samfélög um heim allan síðustu áratugi felur meðal annars í sér mikla fólksflutninga. Þökk sé hraðri þróun í samskipta- og flutningstækni hefur í sjálfu sér aldrei verið auðveldara að flytja milli landa, enda er heimurinn orðinn svo tæknivæddur að samskipti milli mismunandi landa, svæða og einstaklinga hafa aldrei verið skilvirkari. Þessar breytingar sem...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...