Arndís Ósk hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands
Þann 25. júní síðastliðinn voru veittir styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands í tóflta sinn. Í ár hlutu 29 nemendur, sem stefna á nám við HÍ styrki og þar á meðal var Hornfirðingurinn Arndís Ósk Magnúsdóttir. Allir styrkþegar eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi námsárangri og einnig verið virk í félagsstörfum eða í listum...
Húsfyllir á bókakynningu í Svavarssafni
Síðasta föstudag klukkan fjögur var haldin bókakynning í Svavarssafni, en þá las Þórður Sævar Jónsson í fyrsta sinn opinberlega upp úr bókinni Líf og ævintýri í Kanada. Boðið var upp á léttar veitingar, flatkökur, kleinur, hvítvín og fleira, en einnig voru til sýnis útskurður eftir Guðjón í tilefni bókarinnar. Guðjón fæddist 1903, foreldrar hans héldu til Kanada...
Ungmennaþing 2017
Þann 6. nóvember síðastliðinn stóð Ungmennaráð Hornafjarðar fyrir öðru ungmennaþingi sínu. Samkvæmt erindisbréfi Ungmennaráðs Hornafjarðar skal ungmennaþing haldið á ári hverju. Þingið var haldið í Nýheimum en þátttakendur þingsins voru nemendur úr 8. - 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar og nemendur Framhaldsskólans í Austur- Skaftafellssýslu og tóku um 100 ungmenni þátt. Þinginu var skipt í tvo hluta, annars vegar fyrirlestra...
gímaldin og Lúðrasveit Hornafjarðar leika saman: Big Country Ball með Brie
Þann 30. október munu gímaldin og Lúðrasveit Hornafjarðar leika gítarverkið Big Country Ball með Brie á Hafinu. Um er að ræða 20
mínútna tónverk yfir synþagrunn og 15 manna lúðrasveit leikur allar hljómsveitarraddir.
gímaldin dvaldi á Höfn um skeið við önnur störf og stóð lengi til að gera verkefni með Jóhanni Morávek og lúðrasveitinni sem skipuð er elstu nemendum...
Hirðingjarnir gefa Björgunarsveitinni Kára í Öræfum veglega gjöf
Þann 1. október síðastliðinn gaf nytjamarkaður Hirðingjanna peningagjöf að upphæð 1 milljón krónur til Björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum. Þetta er tíunda árið sem við erum með nytjamarkaðinn og af því tilefni ætlum við að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum að vera með í þessari gjöf, þannig að gjöfin verði ennþá stærri til björgunarsveitarinnar. Frá og með 1. október...