2 C
Hornafjörður
28. apríl 2025

Svavarssafn kynnir myndlistarsýningu Katrínar Sigurðardóttur

Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft. Til Staðar eru þrjár innsetningar í náttúru Íslands og heimildir í formi ljósmynda og myndbands. Hin staðbundnu verk voru unnin...

Fjör á bökkum Laxár

Fimmtudaginn 14. september hélt Nemendafélag FAS brennu til að heiðra komu nýrra nemenda við skólann. Brennan var haldin niður við Laxá í Nesjum, og fóru nemendur þangað með rútu. Við komu nemendanna voru grillaðar pylsur. Þegar allir voru orðnir saddir og sælir var tendrað í bálkestinum við söng Vilhjálms Magnússonar, trúbadors, sem sá um að halda uppi stuðinu það...

Hópferð til Færeyja

Félag eldri Hornfirðinga er að skipuleggja ferð til Færeyja næsta vor. Farið verður með Norrænu frá Seyðisfirði miðvikudaginn 18. maí 2022 ef næg þátttaka fæst. Komið verður til Þórshafnar þann 19. maí og gist á fjögurra stjörnu hóteli, Hótel Brandan, í fjórar nætur. Farið verður í tvær dagsferðir með leiðsögn og innifalinn er hádegisverður. Skoðaðir nokkrir...

Gróska félagslandbúnaður

Í desember á síðasta ári fékk Nýheimar Þekkingarsetur styrk úr Matvælasjóði til að vinna að þróun hugmyndar Grósku um félagslandbúnað í Hornafirði. Markmið Grósku eru að virkja og fræða íbúa til sjálfbærrar matjurtaræktunar og verslun matvæla úr heimabyggð í þeim tilgangi að efla hringrás matvæla innan Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Unnið er...

Furðuverur á Hrekkjavöku

Laugardaginn 31.október, á Halloween, var á bókasafni Hafnar "opnuð" sýningin Fjölþjóðlegar furðuverur á Hrekkjavöku. Um er að ræða samstarfsverkefni MMH, fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins og íbúa af erlendum uppruna. Fengnir voru sögumenn, íslenskir og útlendir, til að segja sögur af furðu- og yfirnáttúrulegum verum eða öflum í sinni menningu og heimalandi. Frásagnirnar eru prentaðar og hanga uppi á vegg...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...