2 C
Hornafjörður
13. maí 2024

Nýheimar fögnuðu 20 ára afmæli

Laugardaginn 27. ágúst sl. var 20 ára afmæli Nýheima haldið hátíðlegt. Haldin voru nokkur erindi af tilefninu, Gísli Sverrir Árnason, fyrrv. formaður byggingarnefndar Nýheima tók til máls ásamt Eyjólfi Guðmundssyni fyrrv. skólameista FAS og einnig bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Sigurjón Andrésson. Kynnir var Ragnhildur Jónsdóttir. Mikið var um að vera í húsinu, Náttúrustofa Suðausturlands sýndi frá starfi sínum...

Hengibrú á Víðidalsá

Steinn Hrútur Í síðasta tölublaði sögðum við frá hjólabrú sem var smíðuð til að þvera Hnappadalsá inn við Stafafell í Lóni. En samhliða þeirri brúarsmíð var einnig unnið að því að koma upp 29 metra langri hengibrú yfir Víðidalsá. Ekki er auðvelt verk að koma upp brú inn á hálendi þar...

Þakklæti efst í huga

Ég hef átt langa samleið með því öfluga fólki sem starfar innan Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðar. Í því samstarfi hef ég notið þeirrar gæfu að hafa aðgang að einstaklingum sem búa yfir mikilli þekkingu á mörgum sviðum, og mannauð sem samfélagið okkar getur sömuleiðis verið stolt af.Verkin sem koma til í þessu starfi eru af margvíslegum...

Frá Cebu til Hafnar

Amor Joy Pepito Mantilla er 34 ára gömul tveggja barna móðir og kemur frá Cebu í Filippseyjum. Amor flutti til Íslands 24. ágúst 2015 og hefur verið á Höfn í Hornafirði allar götur síðan. Amor var tilbúin að segja lesendum Eystrahorns aðeins frá því hvernig hún og hennar fjölskylda upplifa jólin á Íslandi og hvernig þau eru...

“Stories with bodies”

Þann 25. febrúar síðastliðinn sýndu 6 nemendur úr FAS afrakstur tveggja mánaðar vinnustofu sem bar heitið “Stories with bodies”. Tess Rivarola var með umsjón með verkefninu og áttu nemendur að deila sambandi sínu við þjóðsögur með líkamstjáningu. Sýningin var mjög áhugaverð og gaman var að sjá hve nemendurnir voru skapandi í túlkun sinni. 28 manns mættu...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...