Að lokinni Humarhátíð
Knattspyrnudeild Sindra sendir öllum þeim sem komu að Humarhátíð 2022 með einum eða öðrum hætti sérstakar þakkir fyrir sitt framlag til hátíðarinnar. Án ykkar er engin hátíð og á það við um sjálfboðaliða, skemmtikrafta, þá sem lögðu til heimili sín og garða fyrir humarsúpuveislur, viðburðarhaldara og síðast en ekki síst alla þá sem komu að hátíðinni með...
Útgáfutónleikar ADHD 8 í Hafnarkirkju
Föstudagskvöldið 14. apríl mun hljómsveitin ADHD halda tónleika í Hafnarkirkju. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð sem þeir félagar halda í dagana 11.- 14. apríl og eru því tónleikarnir í Hafnarkirkju þeir síðustu í röðinni. Tónleikarnir eru líka einhvers konar ,,heimkoma” bæði tónlistarinar og hljómsveitarinnar, því plata þessi, ADHD 8, var tekinn upp í Hafnarkirkju í ágúst 2020...
Ungmennaráð tekið til starfa
Ungmennaráð Hornafjarðar 2022-2023 er nú tekið til starfa. Það er samansett af ungmennum á aldrinum 13 til 24 ára, fulltrúum frá FAS, GH, Þrykkjunni , umf. Sindra og fulltrúum úr atvinnulífinu.
Ráðið fundar einu sinni í mánuði auk þess sem stefnt er að skemmtilegum verkefnum með íbúum Hornafjarðar.
Ungmennaráð hefur skipað áheyrnarfulltrúa í fastanefndir sveitarfélagsins og...
Björgunarsveitarblaðið
Komið er út Eystrahorn í nafni Björgunarfélags Hornafjarðarog SlysavarnadeildarinnarFramtíðarinnar. Blaðið er gefið út í fjáröflunarskyni fyrir nýrri björgunarmiðstöð á Hornafirði og líka til að kynna okkar starf í þessum tveimur félögum.Bæði félögin eiga sér langa sögu en Slysavarnadeildin Framtíðin var stofnuð 7.febrúar 1954 og verður því 70 ára á næsta ári.
Á 20 ára...
Hirðingjarnir styrkja starf Þrykkjunnar
Félagsmiðstöðin Þrykkjan er með starf fyrir unglingana í samfélaginu, þar sem þau geta komið og notið sín í umhverfi sem er tileinkað þeim. Þau geta spilað tölvuleiki saman, farið í fullt af leikjum bæði úti og inni, spilað borðspil og á hverri opnun er einnig einhver skipulögð dagskrá sem þau geta tekið þátt í. Með því erum...