2 C
Hornafjörður
28. apríl 2024

Soffía Auður tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna

Í síðustu viku var Soffía Auður Birgisdóttir, fræðimaður á Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Höfn, tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Orlandó – ævisaga eftir Virginiu Woolf. Orlandó – ævisaga er í hópi merkustu skáldsagna Virginiu Woolf og sú skemmtilegasta að margra áliti. Í bókinni leikur höfundur að sér að ævisagnaforminu og þarf „ævisagnaritarinn“ að kljást við ýmis...

Hvítur, hvítur dagur sýnd á Höfn

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hornfirðingsins Hlyns Pálmasonar verður forsýnd á Hafinu á Höfn í Hornafirði sunnudaginn 25.08. Um er að ræða fyrstu sýningu myndarinnar á Íslandi en hún var tekin upp að stórum hluta á Höfn eins og kunnugt er. Myndin verður í framhaldinu frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi þann 1. september. ...

Stuttmyndin Hreiður

Góðar fréttir eru af stuttmyndinni HREIÐUR eftir Hlyn Pálmason sem tekin upp var á Hornafirði. Hún hefur verið valin inná fjöldan allan af virtum hátíðum frá því hún var frumsýnd á Berlinale í Febrúrar, t.a.m. Karlovy Vary, Curtas Vila do Conde, Odense, San Sebastian, og Nordisk Panorama. Einnig hefur hún selst til dreifingar víðsvegar um heiminn, t.d. til...

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur helgina 1. til 2. júní. Að þessu sinni voru það áhafnirnar á Jónu Eðvalds og Vigra sem voru í Sjómannadagsráði. Á laugardeginum var kappróðurinn, þar sem 7 lið í karlaflokki öttu kappi og bar lið Sveitavarganna sigur úr býtum á 1 mínútu 18,49 sekúndum og er það annað sinn í röð sem þeir vinna bikarinn,...

Viðburðarík aðventuhelgi á Höfn

Síðastliðinn laugardag var haldin jólahátíð í Nýheimum á vegum Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Nemendafélag FAS, NemFAS, stóð fyrir kaffihúsastemningu á Nýtorgi þar sem hægt var að versla sér góðgæti og kaffi með og styrkja þannig félagsstarf nemenda. Til stendur að halda jólaball fyrir nemendur þann 19. desember, en NemFAS hefur haldið uppi öflugu starfi í vetur, og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...