Ungmennaþing 2017
Þann 6. nóvember síðastliðinn stóð Ungmennaráð Hornafjarðar fyrir öðru ungmennaþingi sínu. Samkvæmt erindisbréfi Ungmennaráðs Hornafjarðar skal ungmennaþing haldið á ári hverju. Þingið var haldið í Nýheimum en þátttakendur þingsins voru nemendur úr 8. - 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar og nemendur Framhaldsskólans í Austur- Skaftafellssýslu og tóku um 100 ungmenni þátt. Þinginu var skipt í tvo hluta, annars vegar fyrirlestra...
Frá Hornafirði til Victorville
Svanfríður Eygló er Hornfirðingur sem er búsett í Bandaríkjunum, hún er dóttir Arnar Arnarsonar (Bróa) og Guðlaugar Hestnes. Svanfríður býr í Victorville í Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum Albert N. Getchell III eða Bert eins og hann er kallaður. Saman eiga þau tvo syni þá Eyjólf Aiden og Nathaniel Ingva. Þau giftu sig í Möðruvallakirkju þar sem Eyjólfur...
Forn býli í landslagi
Hver þekkir bæjarheitin Butra eða Hellar? Líklega kannast fáir þeirra sem yngri eru við þau en margir af eldri kynslóðum Austur-Skaftfellinga hafa heyrt þeirra getið. Í Sveitarfélaginu Hornafirði eru mikil og merk ummerki um horfna byggð frá liðnum öldum. Ummerkin eru ýmsar tegundir jarðlægra minja, m.a. tóftir bæjarhúsa og annarra mannvirkja tengdum þeim. Þau eru vitnisburður um...
Hvert örstutt spor
Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Hornafjarðar er nú verið að æfa nýtt íslenskt leikrit sem ber nafnið „Hvert örstutt spor“. Stefán Sturla skrifaði handritið sem byggir á leikritinu „Silfurtunglið“ eftir Halldór Laxness. Áætluð frumsýning er þann 18. mars. Að uppsetningunni standa Leikfélag Hornafjarðar og sviðslistanemar FAS. Æfingar hófust í janúar við afar erfiðar aðstæður í...
Frá opnun ljósmyndasýningarinnar Tjarnarsýn
Föstudaginn 10. janúar var opnuð glæsileg ljósmyndasýning dr. Lilju Jóhannesdóttur: Tjarnarsýn. Sýningin er á vegum Náttúrustofu Suðausturlands og er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands og er sýningin á bókasafninu í Nýheimum. Myndirnar á sýningunni eru teknar samhliða rannsókn Náttúrustofu á fuglalífi í og við tjarnir í sveitarfélaginu og eru allar teknar með flygildi. Einnig var hægt að...