2 C
Hornafjörður
14. maí 2024

Hús Kveðja

Laugardaginn 21. maí næstkomandi verður sýningin Hús Kveðja eftir listakonuna Evu Bjarnadóttur. Sýningin er með byggðasögulegu ívafi því titillinn er sóttur í hefðina kringum húskveðjur, og innblástur hennar er gamla vöruhús Kaupfélagsins á Fagurhólsmýri. Ýmsir viðburðir verða haldnir í tengslum við hátíðina sem íbúar Hornafjarðar ættu að geta lesið í bæklingi sem sendur var út í vikunni....

Álftatalningar í Lóni

Nemendur í auðlinda- og umhverfisfræði fór í vettvangsferð í Lón þann 17. mars s.l. og var aðal tilgangurinn að telja álftir við Lónsfjörð. Með í för voru þau Björn Gísli frá Fuglaathugunar­stöð Suðausturlands og Kristín frá Náttúrustofunni. Á leiðinni austur var komið við á urðunarstað sveitarfélagsins í Lóni. Þar tók á móti hópnum Anna Ragnarsdóttir Pedersen umhverfisfulltrúi...

Fjölmenni á Góðgerðarkvöldi í Sindrabæ!

Á laugardagskvöldið s.l. var haldið góðgerðarkvöld í Sindrabæ til styrktar Krabbameinsfélagi Suðausturlands. Samnefnari þeirra sem fram komu á kvöldinu, var sá, að með einum eða öðrum hætti höfðu þeir stigið á svið með Hauki Þorvalds en hann var einmitt 80 ára þetta kvöld. Alls komu fimm hljómsveitir fram: EKRUBANDIÐ-RINGULREIÐ-STRÁKARNIR HENNAR STÍNU-BORGARARNIR-HLJÓMSVEIT HAUKS HELGA. Auk þeirra flutti Þorvaldur...

Hjólabrú yfir Hnappadalsá

Í byrjun júlí í fyrra var komið fyrir 20 metra langri hjólabrú yfir Hnappadalsá inn á Stafafelli í Lóni. Brúin var smíðuð af Steini Hrúti Eiríkssyni hjá Brimuxa ehf. í Reykjavík en gerð brúarinnar var styrkt af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og stendur Gunnlaugur Benedikt Ólafsson að framkvæmdinni. Styrkurinn fékkst til að brúa Hnappadalsá og Víðidalsá og með því...

Soffía Auður tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna

Í síðustu viku var Soffía Auður Birgisdóttir, fræðimaður á Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Höfn, tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Orlandó – ævisaga eftir Virginiu Woolf. Orlandó – ævisaga er í hópi merkustu skáldsagna Virginiu Woolf og sú skemmtilegasta að margra áliti. Í bókinni leikur höfundur að sér að ævisagnaforminu og þarf „ævisagnaritarinn“ að kljást við ýmis...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...