2 C
Hornafjörður
27. mars 2023

FAS í 30 ár

Eins og kom fram í upprifjun á fésbókarsíðu Eystra­horns í september­mánuði síðastliðnum þá eru 30 ár síðan Framhaldsskólinn í Austur­-Skaftafellssýslu var stofnaður. Í tilefni af þessum tímamótum verða hinir árlegu Vísindadagar í skólanum sem standa yfir þessa dagana tileinkaðir þrítugsafmælinu. Lesendur Eystrahorns og íbúar á Suðausturlandi eru því minntir á afmælið með ýmsum hætti og eru beðnir að fylgjast...

Ferðabók Eggerts og Bjarna

Kolbrún Ingólfsdóttir afhenti sveitarfélaginu einstakt eintak af ferðabók Eggerts og Bjarna. Kolbrún S. Ingólfsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Einarsson komu að Hala þann 13. október sl. þar sem Kolbrún færði sveitarfélaginu til varðveislu frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar en bókin er gefin út á dönsku árið 1772 mun bókin vera eitt af sex eintökum sem til...

Á sjó – Áhugavert erindi í Gömlubúð á föstudag

Edward Huijbens prófessor við Háskólann á Akureyri fór haustið 2016, ásamt um 600 nemum, í 18.000 sjómílna ferðalag. Ferðin tók fjóra mánuði í 24.000 tonna fljótandi háskóla. Heimsótt voru 12 lönd og siglt um fimm af heimshöfunum sjö. Edward mætir í Gömlubúð föstudaginn 13. október klukkan 17:30 til að segja frá ferð sinni. Í erindinu segir hann ferðasögu sína og...

Stefán Sturla les úr ný útkominni bók

Föstudagshádegin í Nýheimum hafa hafið göngu sína eftir sumarhlé. Á morgun föstudaginn 13. mun Stefán Sturla, sem margir Hornfirðingar kannast við, lesa úr ný útkominni spennusögu sinni "Fuglaskoðarinn", segja frá tilurð bókarinnar og árita og selja bókina á staðnum. Stefán Sturlu þarf vart að kynna fyrir Hornfirðingum. Hann kom hingað ungur maður á vertíð og ílengdist. Hann hóf sambúð með...

Bekkir á gönguleiðum á Hornafirði

Verkefnið Brúka bekki var hrundið af stað árið 2010 af Félagi sjúkraþjálfara á Íslandi þegar félagið varð 70 ára. Sjúkraþjálfarar ákváðu þá að fara af stað með samfélagsverkefni sem hvatningu til aukinnar hreyfingar og til hagsbóta fyrir almenning. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að eldra fólk stundi hæfilega hreyfingu sér til heilsubótar. Niðurstöður þessara rannsókna sýna...

Nýjustu færslurnar

Styrktarvinir Eystrahorns

Í fyrsta lagi langar mig að þakka fyrir ótrúlega góð viðbrögð við Eystrahorni. Þetta er búið að reynast mjög skemmtilegt og lærdómsríkt....