Hef alltaf séð Höfn í sterku, dulúðugu ljósi
„Já, það er þrælgaman,“ segir Elísabet Jökulsdóttir, listamaður vikunnar, aðspurð hvort henni finnist gaman að taka þátt í jólabókaflóðinu. „Þetta er svo mátulegt og ekkert yfirþyrmandi. Gaman að hitta lesendur og Guðrún Sóley Gestsdóttir var skemmtilegur spyrill á kvöldi í Bókasafni Kópavogs um daginn, þar sem hún var greinilega þrællesin í bókunum og spurði svona inní og...
Stuttmyndin Hreiður
Góðar fréttir eru af stuttmyndinni HREIÐUR eftir Hlyn Pálmason sem tekin upp var á Hornafirði.
Hún hefur verið valin inná fjöldan allan af virtum hátíðum frá því hún var frumsýnd á Berlinale í Febrúrar, t.a.m. Karlovy Vary, Curtas Vila do Conde, Odense, San Sebastian, og Nordisk Panorama. Einnig hefur hún selst til dreifingar víðsvegar um heiminn, t.d. til...
Volaða Land vinnur til verðlauna
Kvikmyndin Volaða Land vann Zabaltegi-Tabakalera verðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni. Hlynur Pálmason, leikstjóri myndarinnar, veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn nú um helgina.
Kvikmyndahátíðin, sem fagnar 70 ára afmæli í ár, er meðal virtustu hátíða í heimi og ein fárra svokallaðra A-hátíða. Hlynur sat í aðaldómnefnd hátíðarinnar, ásamt því að sýna tvær nýjustu myndir...
Hirðingjarnir styrkja Björgunarfélagið
Þann 9. ágúst síðastliðinn fékk Björgunarfélag Hornafjarðar heldur betur rausnalegt framlag frá Hirðingjunum Nytjamarkaði á Hornafirði að upphæð 1.000.000 kr.
Sú upphæð er eyrnamerkt tækjakaupum og mun það nýtast vel.
Björgunarfélag Hornafjarðar þakkar þeim kærlega fyrir þennan styrk.
Barnaþing
Barnaþing Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Grunnskóla Hornafjarðar og FAS í tengslum við Barnvænt samfélag sem haldið var 3. og 4. nóvember fór vel fram.
Á Barnaþingi er leitast við að hlusta á raddir barnanna og þeim gefin sérstök leið til að hafa áhrif á eigið samfélag.
Þar komu fram margar góðar hugmyndir og hugleiðingar um bæði hvað mætti bæta og hvað...